Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Síða 78

Morgunn - 01.06.1968, Síða 78
72 MORGUNN Ég verð að láta nægja, að birta aðeins þessar fáu sýnir úr syrpu frú Guðbjargar. Þær eru endursagðar af mér og sumar örlítið styttar, en efnislega réttar eftir handriti hennar. Fyrir hana hafa einnig borið margar fagrar og unaðslegar myndir, sumar sennilega táknræns eðlis, og hef- ur hún þá stundum komizt í ástand hrifningar, sem erfitt er að lýsa, og hlustað á söng og hljóma, sem ekki er unnt að segja frá með orðum, svo að aðrir geti fengið rétta hug- mynd um þá hlið reynslu hennar. Um dularreynslu sina segir hún að lokum: „Þeir eru margir, sem sjálfir þurfa að heyra og sjá og þreifa á til þess að trúa. Og á meðan þeir öðlast ekki slíka persónulega reynslu, neita þeir því statt og stöðugt, að öðr- um sé gefið að sjá annað og meira en þeir geta orðið varir við. En hvað sem þeir kunna að hugsa eða halda um sýnir mínar, þá haggar það ekki þeirri sannfæringu minni, að fyrir mér eru þær veruleiki — ekki tilbúningur minn eða skáldskapur. Ég er þakklát fyrir þá náðargáfu, sem Guð hefur gefið mér. Hún hefur verið mér óendanlega mikils virði. Hún hefur opnað mér heima fegurðar og hljóma, dýr- legri og æðri en orð fá lýst, eða skáldið skapað í list sinni og ljóði.“ Það kann að vera eðlilegt á þessari köldu öld véltækninn- ar og vísindalegrar nákvæmni, að vera tortrygginn á allt það, sem ekki er hægt að þukla á með höndunum, eða sanna með útreikningum tölvanna og aðstoð hinna nákvæmu mæli- tækja. En við lifum ekki á tortryggninni né hinni neikvæðu afstöðu. Við þörfnumst þeirra augna, sem horfa hærra og lengra fram á veginn, eygja takmark og tilgang lífsins, sjá líkt og augun hennar Helgu, „í gegn um holt og hæðir og hellirinn". S. V.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.