Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Side 79

Morgunn - 01.06.1968, Side 79
Ritstjórarabb ☆ Sívaxandi áhugi á sálar rannsóknum. Áhugi manna á sálarrannsóknum og marg- háttuðum dulrænum fyrirbærum virðist fara ört vaxandi með þjóðinni, þrátt fyrir það þótt fleira dragi nú hugina í ólíkar áttir en áður var, og margir virðast hafa lítinn tíma og næði til að hugsa fyrir hávaða og ys daganna. Félögum í Sálar- rannsóknafélagi Islands fer fjölgandi með hverju ári. Fund- ir þess hafa að vísu ekki verið margir í vetur, en þeir hafa yfirleitt verið vel sóttir. Og á skyggnilýsingafundum þeim, sem Hafsteinn Björnsson miðill hefur haft á vegum félags- ins, hafa verið að minnsta kosti að jafnaði um eða yfir 400 manns, eða svo margt sem húsrýmið frekast leyfði. Hafa jafnan færri komizt að en vildu og óskuðu eftir. Aðalfund- ur félagsins hefur enn ekki verið haldinn, þegar þetta er ritað, og verður því nánari skýrsla um starf félagsins á ár- inu, svo og reikningar þess að bíða birtingar. Verður frá þessu skýrt í næsta hefti Morguns. Starfandi eru Sálarrannsóknafélög á Akureyri, í Hafnar- firði og á Selfossi, og hefur starfsemi þeirra verið með mikl- um blóma. Ársskýrslur þeirra hafa mér enn ekki borizt í hendur nema úr Hafnarfirði. Víða mun vera fyrir hendi í kaupstöðum og kauptúnum áhugi á stofnun slíkra félaga, og má vænta þess að hann leiði til framkvæmda áður en langt líður. — 1 Vestmannaeyjum hefur stofnun slíks félags verið á döfinni og má vera, að félag þar sé nú formlega stofnað, þó ekki hafi það verið tilkynnt. — Tímaritið Morgunn kem- ur sem fyrr út tvisvar á ári, og mun tala áskrifenda fara vaxandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.