Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 82

Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 82
MORGUNN 16 virðingu fyrir líkamanum og þörfum hans, raunverulegum og ímynduðum, held ég þó, að sál okkar og innsta eðli sé það, sem mestu máli skiptir að vita rétt deili á. Eitt af þvi, sem ljóst sýnir áhuga manna á æ ur um þessum málefnum er það, að á hverju ári dulræn efm. . koma ut her fleiri og færri bækur um þessi mál, ýmist frásagnir um dulræna reynslu fólks hér á landi eða þýddar bækur um svipað efni. Þessar bækur munu yfir- leitt seljast vel, þrátt fyrir mikla samkeppni á bókamarkað- inum. En, eins og kunnugt er, kemur allur þorri nýrra bóka á íslenzku út á einum mánuði, jólamánuðinum. Um það má deila, hvort þetta er heppiiegt, og skal það atriði ekki gert að umræðuefni. Þegar desemberhefti Morguns var prentað í lok nóvem- bermánaðar, var ekki kunnugt um, hvaða bækur um þessi málefni mundu koma á jólamarkaðinn. Af því leiddi að sjálf- sögðu, að ekki var unnt að geta um þær þá. Úr þessu skal nú nokkuð bætt, og lesendum Morguns sagt lauslega frá tveim bókum, er þá komu út og um dulræn efni f jalla. önnur þeirra nefnist Eiríkur skipherra: Draumar og dulskynjanir og er skráð af Gunnari M. Magnúss rithöfundi, hin er eftir frú El- inborgu Lárusdóttur skáldkonu, og nefnist hún Dulrœn reynsla mín. Fleiri bækur kunna að hafa komið út í þessu jólabókaflóði, en ekki hafa þær borizt mér í hendur. Hið fjölbreytilega val nútímans á öllum sviðum lífsins skapar vanda, sem við enn höfum ekki áttað okkur nægi- lega vel á eða fundið heppileg ráð tii að leysa. Það er aug- ljóst mál, að nú er brýn þörf á heilbrigðri, sanngjarnri og öfgalausri gagnrýni, ekki aðeins á bækur og blöð, heldur einnig á efnisval þess, sem birt er í útvarpinu eða sjónvarpið býður okkur að horfa á. Við höfum hér um svo margt að velja eða hafna að óséðu, að ekki má hending ein ráða hvað valið er hverju sinni. Mér er ljóst, að slíkar leiðbeiningar eru vandasamar, en slíks aðhalds er vissulega þörf. Þjóðin má ekki og á ekki að láta bjóða sér allt. Það eitt er ekki nægileg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.