Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 14
MORGUNN Ég kom aftur í Spíritistasamtökin að tveim dögum liðnum. í þetta skipti hitti ég lágvaxinn og snaggaralegan mann. Hann rétti fram höndina, smellti fingrunum og bað um að fá einhvem hlut. „Eins og hvað?“ spurði ég. „Úrið þitt t.d.“ sagði hann þá. Ég rétti honum úrið mitt. „Hafðu ekki áhyggjur, ég skila því aftur. Fáðu þér sæti þama.“ Hann hélt á úrinu og nuddaði það milli fingranna. Hann sat í ruggustól. Ég var að fá höfuðverk og leið ekkert of vel þama. „Trúir þú á spíritisma“? „Ég veit það ekki“. „Var afi þinn hermaður“? „Ég veit það ekki“. „Mér heyrist þú vera einn af þeim sem segja bara alltaf það sama aftur og aftur , til þess að hjálpa mér ekkert, er það ekki svo“? „Ég veit það ekki“. Ég fylgdi áætluninni en mér fannst það heimskulegt. „ Það skiptir ekki máli“ sagði hann, „hafðu það eins og þér sýnist. Ég sé afa þinn á hestbaki; hann er klæddur eins og hermaður. Ég sé afa þinn vinna með steina. Afi minn dó í hemum úr inflúensufaraldi 1919 áður en faðir minn fæddist. Afi minn vann við að höggva legsteina. „Faðir þinn er látinn", sagði miðillinn. „Er hann nýlega farinn yfir“? Ég svaraði því játandi því faðir minn hafði látist fyrir átta mánuðum. „Hann hefur það gott. Móðir þín syrgir hann of mikið. Segðu henni að hann hafi það gott og að hann vilji að hún hætti að syrgja svona mikið. Viltu segja móður þinni það? „Já“. En ég hugsaði með mér að ég myndi ekki fara að segja mömmu minni það, að lítill karl hefði haldið á úrinu 12 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.