Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 32
MORGUNN aðstoðaði við kristilegt bama- og unglingastarf í borginni. Þar kynntist hann Kristilegu stúdentahreyfmgunni og starfi Heima- trúboðsins í Kaupmannahöfn. Hann tók virkan þátt í bamastarfi Heimatrúboðsins og til em ávörp og predikanir á dönsku sem hann flutti við bamaguðsþjónustur. Þær em allar í anda guðfræði danska heimatrúboðsins, enda hafði Haraldur bréf upp á það að hann væri viðurkenndur sem aðstoðarmaður og predikari við samkomur KFUM í Kaupmannahöfn. Átökin út afKFUM Einn af þeim sem hann komst í náin kynni við var Olferd Ricard sem varð einn aðalleiðtogi KFUM í Kaupmannahöfn og áhrifamaður í dönsku kirkjulífi á fyrri hluta 20.aldarinnar. Olferd Ricard og Haraldur áttu sameiginlegan vin þar sem Friðrik Friðriksson var, en hann stundaði þá nám í læknisfræði við Hafnarháskóla. Friðrik og Haraldur vom mjög nánir vinir og leitaði Friðrik einkum eftir sálufélagi við Harald í trúarefnum á Kaupmannahafnarámnum þeirra. Þegar Friðrik tók að skipuleggja starf KFUM í Reykjavík rétt fyrir aldamótin leitaði hann gjaman til Haralds með bamaguðsþjónustur og fékk hann til að vera í fyrstu stjóm félagsins sem skipuð var árið 1902. Formaður fyrstu stjórnar KFUM var Jón Helgason prestaskólakennari og náinn vinur og félagi Haralds. Á þessum ámm áttu þeir samleið í guðfræðilegum efnum og þegar Jón Helgason fór að kynna sögulegar rannsóknir á textum Gamla testamentisins og sjónarmið frjálslyndu guðfræðinnar átti hann Harald að nánum samherja. í þessari fyrstu stjóm KFUM var einnig Knud Zimsen síðar borgarstjóri en hann var einn fárra íslenskra stúdenta sem hafði laðast að starfí Heimatrúboðsins í Kaupmannahöfn. Olferd Ricard og Haraldi varð vel til vina og var hann Haraldi 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.