Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 34
og þess vegna hlyti félagið að heyra undir stjóm dönsku æskulýðssamtakanna. Eftir nokkrar bréfaskriftir við Olferd og samráð við Jón Helgason sættist Haraldur á það að gefa ekki kost á sér til næsta stjómarkjörs KFUM og létu menn sér það vel lynda á æðstu stöðum í Danska heimatrúboðinu. Eftir þessa orrahríð fannst Haraldi ekki mikið að sækja í andlegum efnum til Danmerkur. Hann var eindreginn stuðningsmaður Bjöms Jónssonar sem var andstæðingur Heimastjómarinnar sem á þessum tíma var sökuð um að gefa eftir í sjálfstæðisbaráttunni við Dani. Sú alda þjóðemishyggju sem reis um þessar mundir átti einmitt eftir að færa Bjöm Jónsson upp í ráðherrastólinn. Þetta ásamt öðm beindi huga Haralds meira að því sem var að gerast í trúar- og kirkjulífí Englendinga, enda var hann í nánum tengslum við England vegna vinnu sinnar við Biblíuþýðinguna. Trúar- og kirkjulífí Reykjavík um aldamótin Þegar Haraldur kom heim frá námi vorið 1897 tók hann af fullum krafti þátt í því samfélagi guðfræðinga í Reykjavík sem létu trúar- og kirkjumál mest til sín taka. Þar fór fremstur í flokki Jón Helgason sem áður er nefndur og Friðrik Friðriksson bættist einnig í þennan hóp þegar hann kom frá Kaupmannahöfn sama ár. Þá hafði hann gefið læknisfræðina upp á bátinn og snúið sér að námi í Prestaskólanum í Reykjavík og kristilegu æskulýðsstarfi. Þessir ungu menn höfðu brennandi áhuga á því að efla kristna trú og kirkjurækni með löndum sínum og vildu af heilum hug verja kristindóminn gegn gagnrýni og árásum sem þá var farið að bera meira á en áður, ekki síst af hálfu menntamanna sem höfðu stundað nám í Kaupmannahöfn. Arið 1897 kom út ljóðabók Þorsteins Erlingssonar, Þymar, og þar voru ljóð sem fjölluðu á mjög neikvæðan og gagnrýninn hátt / •• um kristindóminn og ekki síður kirkjuna. I kvæðinu Orlög 32 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.