Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 43
MORGUNN Ekki er ólíklegt að eitt af því sem vakti áhuga Haralds á sálarrannsóknunum haíi verið andlegar lækningar sem stundaðar voru með tilraunum um miðlasamband við annan heim. Til eru blöð með óreglulegri skrift, sennilega skrifuð ósjálfrátt af miðli, sem em eins konar læknisvottorð um heilsufar og mögulegan bata Bergljótar. Eftir andlát hennar taldi Haraldur sig geta haft samband við Bergljótu í gegnum miðil. Sjálf varð hún sannfærð um gildi spíritismans og hefur hann eflaust orðið þeim hjónum huggun hanrii í þótt ekki hlyti hún bata. Trúarbarátta Haralds Ástæðnanna fyrir því að Haraldur Níelsson varð spíritisti er, eins og áður segir, bæði að leita í einkalífi hans og því ástandi sem ríkti í trúar- og kirkjulífi landsmanna um aldamótin og hér hefur verið minnst á. í tengslum við þýðingarvinnuna kynntist hann erlendum straumum í guðfræði. Hann hlaut að styðjast við túlkunar- sjónarmið þýsku biblíugagnrýninnar sem byggðu á viðurkenndum sögulegum rannsóknum og það var ástæðan fyrir því að hann tók að endurskoða þær kenningar og viðhorf sem honum höfðu verið innrættar í guðfræðináminu í Kaupmannahöfin. Þá vaknaði efi hans um réttmæti ýmissa kenninga kirkjunnar og gildi þeirra íýrir kristna trú. Sjálfur lýsir hann þessu á eftirfarandi hátt síðar á ævinni: Þegar ég lít yfir liðið líf mitt, finnst mér trú minni aðeins hafa verið hætta búin um eitt skeið. Það vom síðari árin, sem ég fékkst við biblíuþýðinguna. Þá gerði ég þá uppgötvun, hve ófullkomin bók biblían er, og hve afaiTöngum hugmyndum um hana hafði verið komið inn hjá mér, jafnvel í sjálfri guðfræðideild Kaupmannahafnarháskóla. Það er svo um oss flesta, að komi skrið á sumt, þá finnst oss allt ætla að hrynja. Ég tók að efa jafnvel þær 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.