Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 61
MORGUNN Ef hú hefur til dœmis verið karlmaður flest þín líf hefur skapast hiá þér misvœgi hvað varðar reynsluöflun og þú hefur þá einnig aðeins getað upplifað aðra hlið þeirra aleinda sem þú nefur verio aðili að. Til að Ijúka þessum verkefnum, reynslusöfnun og aleindum, verðurðu nú að vera kvenmaður og upplifa aðstœður frá því sjónarhorni. Konur í pessum sporum eiga oft afar mörg ástarsambönd með karlmönnum til að vega upp á móti öllum lífunum þegarþær voru karlmenn. Þœr verða einnig að profa að vera mœður, systur, frœnkur og ástkonur til að lœra sem flestar af lexíunum sem tengjast því að vera kona. Þar eð þroskaða skeiðið er tilfinningabundnast allra skeiðanna er það oft auðveldara þeim sem hafa oft áður verið konur. Þær sálir sem hafa oftar verið karlmenn lenda í auknum erfiðleikum því nú þurfa þær allt í einu að læra að takast á við ákafar tilfinningar. Gamla sálin Á þessu skeiði verður að útrýma öllu misræmi og ljúka því sem ólokið er. Þær sálir sem hingað til hafa lifað fleiri lífum sem karlmenn munu nú hafa tneiri tilhneigingu til að þjást af sjálfsvanmati en þær sem eiga fleiri líf að baki sem konur. Karl- og kvenorka plánetunnar. I gegnum sína löngu sögu hefur plánetan sjálf farið til skiptis í gegnum skeið karlorku og kvenorku. Á þeim skeiðum þegar kvenorka hefur ríkt hafa verið við lýði fyrirbæri eins og mæðraveldi, sköpun, innsæi og mikið verið um hvers kyns listir. Á karlorkuskeiðunum hefur hins vegar mikið gætt feðraveldis, áreitni, rökleiðslu og vísinda. Á okkar tímum er að eiga sér stað breyting frá skeiði karlorku til kvenorkuskeiðs. Það einkennist t.d. af gengi kvennabaráttunnar og því að tleiri konur gegna nú áberandi ábyrgðar- og valdastöðum en áður og einnig fylgir þessu breyting varðandi margt sem lýtur að heilsufari og neysluvenjum. Það tekur þúsundir ára að ljúka hverju svona 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.