Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 64
MORGUNN Reglubundin skeið kvenna Konur ganga hins vegar aðeins í gegnum tvö skeið sem taka í sífellu við hvort af öðru og standa yfrr í tvær vikur hvort. Þessi tímabil eru eins og tímabil karlmannanna í samsvörun við það sem fram fer í líkamanum. Skeið kvenna eru: 1. Innblástursskeið, 2. Tilfinningaskeið. Á innblástursskeiðinu búa konur sig undir, upplifa og fjarlægjast egglos. Þær hafa víðari yfirsýn, upplifa fleiri víddir, sofa minna, eru virkari kynferðislega og koma meiru í verk af hlutbundnum viðfangsefnum. Á tilfinningaskeiðinu búa konur sig undir, upplifa og fjarlægjast aftur blæðingar. Þær sofa meira, eru niðurdregnar og viðkvæmar, koma færri hlutum í verk og beina sjónum sínum meira en annars að innri líðan sinni. Vegna þess að þessi skeið karla og kvenna eru, ef svo má að orði komast, háð sitt hvoru skipulaginu eða dagskránni (þ.e. skeið karla eru átján dagar og þrjú talsins; skeið kvenna tvö og fjórtán dagar hvort) þá eru þau aldrei samhliða. Þar af leiðir að karlmenn munu upplifa bæði skeið kvenna á hverju hinna þriggja skeiða sinna og konur upplifa karlana á hverju þeirra þriggja skeiða á báðum sínum. Þetta hefur í för með sér litríkt og heillandi mynstur tilfinningalegra þátta og auðveldar bæði sköpun og lúkningu karma. Hafið í huga að efnislegi heim- urinn er í stöðugu ójafnvægi og leitar jafnvægis. Þessi skeið karla og kvenna endurspegla hina sífelldu spennu alheimsins. Tíðni Tíðni er annað mikilvægt einkenni hvers sálkjama. Hún ákvarðast ekki af hlutföllum karl- og kvenorkunnar í ein- staklingnum og stendur ekki í neinu sambandi við það hvort sálin dvelst í karl- eða kvenlíkama. Tíðnin er óháð, aðskilin og alveg sér fyrirbæri. En hvað er hún þá eiginlega? Sagt á einfaldan hátt, þá er tíðni sérstök hlutföll titrings sem einkennir sálkjamann. Þessi tíðni staðfestir sig í gegnum 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.