Sindri - 01.10.1920, Qupperneq 7

Sindri - 01.10.1920, Qupperneq 7
SINDRI llL GANGUR tímarits þessa er í fám orðum sá, að út- breiða meðal manna þekkingu á iðnfræðum, verklagi og nýj- ustu framförum á þessum suiðum. Ennfremur á það að vekja nánari athygli á iðnaði þeim sem rekinn er nú í landinu, kenna mönnum að hagnýta sjer hann sem best, og loks að greiða fyrir nýjum iðnaði og iðnaðarframförum. Wjer viljum eigi lofa um of, en vifjum gera alt er vjer get- um til þess að rit þetta geti fullnægt þeirri miklu þörf, sem hjer er á tímariti fyrir iðnrekendur, iðnaðarmenn og ada þá, er áhuga hafa fyrir iðnfræðilegum má/efnum. Ritið á að ná til allra — vjer viljum útbreiða það fyrst og fremst meðal iðnfræðinga, iðnaðarmanna, mótor- og vjel- gæslumanna, bifreiðarstjóra, símamanna og a/Ira þeirra er á- huga hafa fyrir iðnfræði, og er það ósk vor að sem flestar stjettir landsins lesi það og geti fundið í því fróðleik á þeim sviðum er það nær til. Ennfremur er ritinu ætlað að vera málgagn þeirra er áhuga hafa á þeim málefnum er í því verða rædd. Bjóðum vjer því öllum, er þess kynnu að óska, að senda oss ritgerðir iðnfræðilegs efnis. Hefti það er birtist hjer með verður hið eina á þessu ári og verður nokkurs konar tilraun. Fái ritið þær viðtökur, sem vjer höfum ástæðu til að búast við, hefst nýr árgangur um næstu áramót og verður ritið úr því gefið út reglulega fjór- um sinnum á ári. Eigi mega menn taka þetta hefti sem full- komið sýnishorn af ritinu eins og það á að verða. Vonumst vjer til þess að það verði svo fjölbreytt að hefti þetta sýni eigi nema fæstar hliðar þess. Verðum vjer að treysta nokkuð á samvinnu lesenda ritsins, svo að vjer getum haft það sem best við þeirra hæfi. I því trausti látum vjer ritið þannig frá oss fara, en vonum að það kafni aldrei undir nafni. Virðingarfylst, ÚTGEFENDURNIR.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sindri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.