Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 15

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 15
SINÐRI ALDAR-AFMÆLI RAFSEQULSINS 9 nálar eða nálar úr svonefndu gummi lacca þegar lík tilraun er gerð með þær. ]eg skal nú taka fram nokkur atriði af því sem sagt hefir verið til skýringar á þessum fyrirbrigðum. Rafsnerran getur að- eins tekið til segulmagns efnanna. Rafsnerran virðist fara gegn- um alla ósegulmagnaða hluti. En segulmagnaðir hlutir, eða rjettara sagt segulagnir þeirra, virðast á hinn bóginn sporna við að hleypa rafsnerru í gegn og af því leiðir að þeim verður bifað við árekstur þessara andstæðu krafta. Það er auðsætt á athugunum þeim er að ofan greinir, að rafsnerran eru ekki eingöngu í tauginni, heldur breiðist hún jafnframt út í umhverfið, eins og þegar hefir verið tekið fram, og það jafnvel eigi allskamt. Sömuleiðis má draga þá ályktun af athugununum, að raf- snerran fari í hringa, því aðeins þannig virðist geta staðið á því, að sami hluti taugarinnar hreyfir skautið í austur þegar hann er settur undir það, en í vestur sje hann settur fyrir ofan. En sú er náttúra hringhreyfingarinnar, að hún er á hverjum stað öfug við hreyfingarstefnuna andspænis í hringnum. Auk þess virðist svo sem hreyfingin hljóti að fara eftir skrúf- eða gorm- línu, þegar tekin er til greina hreyfingin eftir tauginni. En þó eru menn, að mínu viti, engu nær fyrir þetta, þegar skýra skal fyrirbrigði þau er fyr getur. 011 þau áhrif á norðurskautið, sem hjer er skýrt frá, verða auðskilin, ef menn setja svo, að rafafl eða raffyld afturskauts- ins, fari eftir rjettsnúnu skrúfi og ýti norðurskauti segulnálar- innar á undan sjer, en hafi engin áhrif á suðurskautið. A sama hátt skýrast áhrifin á norðurskautið, ef menn hugsa sjer að raf eða rafafl framskautsins fari í öfuga átt og geti haft áhrif á suðurskautið, en ekki hitt. Að þetta lögmál er náttúrunni samkvæmt sjest betur með því að endurtaka tilraunirnar, en með langri skýringu. Það er mikill hægðarauki að því að sýna stefnu rafaflanna í tauginni með máluðum eða rispuðum merkjum, þegar öðlast skal rjettan skilning á tilraununum. Við það sem jeg hefi nú sagt, vil jeg ennfremur bæta þessu: ]eg hefi sýnt fram á það í bók sem kom út fyrir 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.