Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 34

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 34
28 VERNDARBRjEF OQ EINKALEYFI SINDRI hverri einkaleyfis-umsók, og sje mönnum heimilt að senda rökstudd mótmæli gegn einkaleyfisveitingu; þau hafa ákvæði um að einkaleyfisgjöld hækki þriðja og sjöunda árið, og loks mæla þau svo fyrir, að prenta skuli einkaleyfis-lýsingarnar, svo að alþýða geti sjeð hvaða einkaleyfi á uppfundningum hafi verið veitt. Um þetta leyti voru deilur miklar í Prússlandi um það, hvort veita skyldi uppfundningamönnum einkaleyfi. Alitu sumir að öll einkaleyfi væri einokun, aðrir vildu launa uppfundninga- mönnum af alþjóðafje gegn því, að ríkið fengi eignarrjett að uppfundningunum, en þriðji flokkurinn kvað rjettast að vefta einkaleyfi sem gilda skyldi ákveðinn tíma. Þeir sem andstæðir voru einkaleyfisveitingunum unnu loks það á, að prússneska stjórnin sendi fyrirspurnir um það til verslunarráðanna, hvort veita skyldi einkaleyfi á nýjum upp- fundningum, og urðu svör meirihlutans þau, að rjettast væri að veita engin einkaleyfi. En þýska verkfræðingafjelagið ljet þá semja frumvarp til nýrra einkaleyfislaga og var það gagn- ólíkt hinum gildandi lögum. Arið 1873 var haldin heimssýning í Vínarborg, og í sam- bandi við hana alþjóðalegt einkaleyfisþing. Skýrðu erlendir sjerfræðingar þar frá hinum miklu og góðu áhrifum einka- leyfisveitinga á allar framfarir í iðnaði. A heimssýningunni í Fíladelfíu sást enn betur hverja þýð- ingu góð einkaleyfislög hafa, því þar bar ameríski iðnaðurinn langt af þeim þýska, og gat nú þýska stjórnin ekki lengur dregið að taka til athugunar tillögur þær er henni höfðu borist. Hún samdi frumvarp til nýrra einkaleyfislaga sem gengu í gildi 1. júlí 1877. Lög þessi giltu til 1. október 1891; þá gengu í gildi ný lög, sem gilda nú. Samkvæmt lögum þessum fer prófun uppfundningar fram á þenna hátt. Embættismenn einkaleyfisskrifstofunnar rannsaka hvort upp- fundningin sje ný, en ný telst hún ekki hafi henni verið lýst í blöðum eða ritum hin síðustu hundrað ár; en til þess að ákveða hvort hún hafi verið notuð opinberlega innanríkis eru teikning og lýsing af henni birt í blaði er einkaleyfisskrifstofan gefur út, en teikning og lýsing einnig lögð fram á skrifstof-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.