Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 46

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 46
40 MUNKTELLS-MÓTORAR sindri munu kúlulegin aðeins nota V25 hluta af áburðarolíu þeirri sem annars þyrfti við venjuleg leg. Glóðarhöfuðið er af nýrri gerð og var oss sagt að aldrei hafi bilað glóðarhöfuð á mótornum, sem þó er þriggja ára. Bruninn á eldsneytinu er nær algerlega fullkominn, og því enginn reykur — óbrendar olíuagnir — sem streymir frá mótornum. Þessi mótor notar því eldsneytið betur en aðrir mótorar, sem hjer þekkjast, og hefir það afar mikla þýðingu, sjeð frá sparnaðar- og endingar-sjónarmiði mótoranna, þar sem nær ekkert af eldsneytinu fer til ónýtis. Ventlar mótors- ins eru af nýrri gerð, sem gerir það að verkum, að hávaðinn í mótorhúsinu verður mjög lítill; verður því allur gangur vjel- arinnar svo þýður, að slíku hefir maður ekki átt að venjast. Þar sem hjer er um mjög hentugan hráolíumótor að ræða, sem íslenskir báta- og skipaeigendur þyrftu að kynnast nánar, birtum vjer hjer á eftir útdrátt úr prófskýrslu vjelarannsóknar- stofu sænska ríkisins í Ultuna. Mótor sá, er reyndur var, var 30 hestafla eins cyl. bátamótor. GANGSETNINGARRAUNIN. 1. Frá því er kveikt var í sprittinu og þangað til lampinn var settur á, liðu................................... 5.33 mín. 2. Frá því er lampinn var settur á og þangað til mótorinn var gangsettur, liðu.................... 6.57 » 3. Frá því er lampinn var settur á og þangað til full hleðsla var sett á mótorinn, liðu........... 7.30 » 4. Steinolíu eytt á lampann........................ 0.385 kg 5. Steinolíu eytt á lampann, á hvert hestafl .... 0.0129 » GANGRAUNIN. Hjer að neðan tilfærum vjer orðrjetta skýrsluna um gang- raunina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.