Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 49

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 49
SINDRI Innlendur iðnaður. Síðustu límar hafa sýnt oss hvaða þýðingu hefir fyrir hverja þjóð, að hún framleiði sem mest af því er nota þarf í landinu, því sem minst má nú missast af peningum út úr því. Tímarit þetta ætlar sjer meðal annars að vekja athygli á iðnaði þeim sem rekinn er hjer í landinu og styrkja hann eftir mætti. Eru það því tilmæli ritstjórans, að allir iðnrekendur sendi honum skýrslu um fyrirtæki sín og rekstur þeirra. Verða svo í hverju hefti ritsins fluttar greinar um fyrirtæki þessi og myndir hafðar eftir því sem við þykir þurfa, og unt verður, svo að lesendur fái enn gleggri hugmynd um þau. IÐNAÐARFVRIRTÆKI OG VORUSÝNING SIGUR]ÓNS OG EINARS PJETURSSONA. Mennina þarf ekki að kynna fyrir lesendum — nöfn þeirra hafa fyrir löngu flogið um alt landið, og eru þeir þektir sem brautryðjendur á ýmsum sviðum. Elsta iðnaðargrein þeirra er netagerðin sem talið er að hafi byrjað 27. nóvember 1915. Mun Sigurjón hafa verið fyrsti Islendingur sem lærði netagerð til hlýtar og kendi hjer á landi. Fyrstu árin voru öll net handunnin, en veturinn 1919—20 var keypt nýtísku netavjel, sem er rekin með vatnsafli. Með henni má hnýta þorskanet, síldarnet, silungsnet o. fl., og segja þeir er vit hafa á, að þau reynist fyllilega eins vel og bestu net erlend. Ennfremur býr Sigurjón til botnvörpunet sjer- stakrar gerðar, sem kunnugust eru undir nafninu Sigurjóns- net. Halda íslenskir botnvörpungastjórar margir því fram, að þau sjeu betri en t. d. ensk. Vjer birtum hjer á eftir nokkrar myndir er snerta neta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.