Sindri - 01.10.1920, Page 57

Sindri - 01.10.1920, Page 57
SINDRI AUGLÝSINGAR III Raflýsing í mótorbáta. Því neitar enginn að raflýsing í mótor- báta sje það besta og ánægjulegasta :: ljós, sem enn hefir verið reynt. :: Allir mótoristar ættu — sjálfs sín vegna — að ganga fast eftir því að mótorbátar þeir, sem þeir eru með, verði :: :: :: raflýstir sem fyrst. :: :: :: Við höfum lagt rafmagn í fjölda af þeim mótorbátum sem best eru raflýstir, og ættu þeir sem áhuga hafa fyrir raflýsingu í mótorbáta, að leita upplýsinga hjá þeim sem við höfum raflýst fyrir. Við höfum leitað á erlendum markaði þar til við funduni þau bestu ljóstæki sem hægt er að fá. — Leitið ætíð til okkar sem fyrst, viðvíkjandi öllu er lýtur að raflýsingu í mótor- og gufuskipum. Fyrirliggjandi höfum við: Stöðvar fyrir einstök hús, ýmsar stærðir. Ljósakrónur. Borðlampa. Handlampa. Píanólampa. Perur, ýmsar stærðir. Bíla- geymira. Allskonar vír, einangraðan, ber- an, blý- og stálvarinn, og margt fleira. Hf. Rafm.fjel. Hiti & Ljós. Landsins stærsta rafm.verslun. Sími: 830. Símnefni: P. O. Box: 383. HITI. Gjöriö svo vel aö geta SINDRA viö auglýsendur.

x

Sindri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.