Sindri - 01.10.1920, Side 57
SINDRI
AUGLÝSINGAR
III
Raflýsing í mótorbáta.
Því neitar enginn að raflýsing í mótor-
báta sje það besta og ánægjulegasta
:: ljós, sem enn hefir verið reynt. ::
Allir mótoristar ættu — sjálfs sín vegna — að ganga fast
eftir því að mótorbátar þeir, sem þeir eru með, verði
:: :: :: raflýstir sem fyrst. :: :: ::
Við höfum lagt rafmagn í fjölda af þeim mótorbátum
sem best eru raflýstir, og ættu þeir sem áhuga hafa
fyrir raflýsingu í mótorbáta, að leita upplýsinga hjá
þeim sem við höfum raflýst fyrir.
Við höfum leitað á erlendum markaði
þar til við funduni þau bestu ljóstæki
sem hægt er að fá. — Leitið ætíð til
okkar sem fyrst, viðvíkjandi öllu er lýtur
að raflýsingu í mótor- og gufuskipum.
Fyrirliggjandi höfum við:
Stöðvar fyrir einstök hús, ýmsar stærðir.
Ljósakrónur. Borðlampa. Handlampa.
Píanólampa. Perur, ýmsar stærðir. Bíla-
geymira. Allskonar vír, einangraðan, ber-
an, blý- og stálvarinn, og margt fleira.
Hf. Rafm.fjel. Hiti & Ljós.
Landsins stærsta rafm.verslun.
Sími: 830. Símnefni:
P. O. Box: 383. HITI.
Gjöriö svo vel aö geta SINDRA viö auglýsendur.