Sindri - 01.10.1920, Side 65

Sindri - 01.10.1920, Side 65
SINDRI AUGLÝSINGAR XI Áreiðanlega besti MÓTOR í smábáta er »CAILLE«. Besta sönnun þess er hin mikla sala (selt til Islands meir en 60 stykki) og neðanskráð meðmæli, sem tekin eru meðal fjölda annara: Arið 1915 keypti jeg undirritaður 2 stk. 4 hk. Caille Perfection mófor með rafkveikju, útbúinn fyrir stein- olíu, hjá umboðsmanni vjelanna, hr. O. Ellingsen, Reykjavík. Vjelar þessar hefi jeg notað mikið og hafa þær reynst í alla staði vel, bæði í góðu og vondu veðri í sjóróðra út til hafs. Til þessa tíma hefir ekk- ert bilað í vjelunum og eru þær að öllu leyti eins og þegar jeg keypti þær. Vjelarnar eru svo ljettar að þær þyngja bátana ekkerf að mun, og hefi jeg þess vegna getað sett bátana upp á hverju kveldi, eftir sem áður. Mótorinn gengur fult eins vel fyrir steinolíu sem ben- síni. Eftir þessari reynslu gef jeg Caille Perfection mín allra bestu meðmæli. — p. t. Rvík, 10. apríl 1920. ]ÓN GUÐjJÓNSSON, frá Breiðuvík. Undirritaður keypti árið 1917 „Caille" mótor, 8 hesta, af hr. Ellingsen í Reykjavík. — Síðastliðið ár (1918) notaði jeg mótor þenna að heita mátti daglega og er hann bæði sterkur og að öllu leyti ábyggilegur. Gef jeg mín bestu meðmæli með vjel þessari, sem óefað : : er af allra hentugustu vjelum fyrir smábáta. : : p. t. Reykjavík, 27. mars 1919. Ó. )ÓHANNESSON, frá Vatneyri. Aðalumboðsm. ._ _ i ?vtc CTvT Símnefni: fyrir ísland U. LLLI INUOClN ELLINGSEN. Gjöriö svo vel aö geta SINDRA viö auglýsendur.

x

Sindri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.