Sindri - 01.10.1920, Side 67

Sindri - 01.10.1920, Side 67
SINDRI AUQLVSINQAR XIII Slippfjelagið í Reykjavík. Símnefni: Slippen. Talsími 9. Hefir ávalt fyrirliggjandi nægar birgðir, og er hvergi á landinu meira úrval af Eik, Saum, alls- konar, Manilla, Carbolin, Tjöru, Farfa og öllu öðru tilheyrandi skipasmíði og útbúnaði á skipum. Vörur sendar um land alt. Virðingarfyllst. Siippfjelagið í Reykjavík. Kristinn Sveinsson Vatnsstíg 3. Reykjavík. Talsími 321. Pósthólf 321. Símnefni: „Húsgögn", Reykjavík. Hefir venjulega miklar birgðar af allskonar húsgögnum, linoleum, gólfdúkum, góifpappa o. fl. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Reynið þá munið þið sannfærast. Vörur sendar gegn póstkröfu hvert á land sem óskað er. Gjöriö svo vel aö geta SINDRA viö auglýsendur.

x

Sindri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.