Sindri - 01.10.1920, Page 67
SINDRI
AUQLVSINQAR
XIII
Slippfjelagið í Reykjavík.
Símnefni: Slippen. Talsími 9.
Hefir ávalt fyrirliggjandi nægar birgðir, og er
hvergi á landinu meira úrval af Eik, Saum, alls-
konar, Manilla, Carbolin, Tjöru, Farfa og öllu
öðru tilheyrandi skipasmíði og útbúnaði á skipum.
Vörur sendar um land alt.
Virðingarfyllst.
Siippfjelagið í Reykjavík.
Kristinn Sveinsson
Vatnsstíg 3. Reykjavík.
Talsími 321. Pósthólf 321.
Símnefni: „Húsgögn", Reykjavík.
Hefir venjulega miklar birgðar af allskonar húsgögnum,
linoleum, gólfdúkum, góifpappa o. fl.
Vönduð vinna, sanngjarnt verð.
Reynið þá munið þið sannfærast.
Vörur sendar
gegn póstkröfu hvert á land sem óskað er.
Gjöriö svo vel aö geta SINDRA viö auglýsendur.