Bankablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 43

Bankablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 43
íþróttir 43 SIGURSVEITIN. Guðrún Ástdis afhendir þeim Gunnari Þór Guðjónssyni, Braga Björnssyni og Jóhannesi Jónssyni sigurlaunin. Sigurvegarar fengu að launum bik- ara og verðlaunapeninga, en þar að auki voru veitt verðlaun í púttkeppni og ýmis aukaverðlaun. Voru Sparisjóð- urinn í Keflavík og Landsbankinn í Grindavík gefendur þeirra verðlauna. Veður var yndislegt meðan mótið stóð yfir. Góðar aðstæður og skemmtilegar móttökur heimamanna settu svip á mótið. Menn eru þegar farnir að hlakka til næsta móts. BRIDGE- MÓT SÍB GOLFMOT SIB 1986 Þann 19. júlí fór golfmót SIB fram á golfvellinum við Grindavík. Þátttak- endur voru um sextíu talsins og vakti sérstaka athygli, hversu stór hópur mætti frá Akureyri. í sveitakeppninni mættu 7 sveitir til leiks og 32 léku 18 holur í einstaklingskeppninni. Að þessu sinni var leikið í tveimur byrj- endahópum og léku byrjendur 9 holur. Einnig tóku nokkrir makar keppenda þátt í mótinu. Byrjendaflokkur A. Kristín Jónsd., Alþýðub. 60 högg Erna Árnad. Sparisj. Kefl. 65 högg Byrjendaflokkur B. Úlfar Ásmundsson Alþýðub. 47 högg Þorgeir Jónatanss., Verzlb. 47 högg Gunnar Viðar, Verzlunarb. 48 högg í bönkunum er að finna margt fólk sem er mjög liðtækt í bridge ekki síður en í skák, en bankamenn eru fræknir skákmenn. Við birtum hér eina mynd til gamans, en hún var tekin á Bridge- móti SÍB í vetur. Það var sveit Lands- banka íslands sem sigraði í mótinu, en á myndinni sjáum við tvo þátttakend- urna, þær Arnþrúði Halldórsdóttur úr Alþýðubankanum og Önnu ívarsdóttur úr Búnaðarbankanum. o Úrslit: Sveitakeppni. D sveit Útvegsbanka 117 högg B sveit Útvegsbanka 130 högg A sveit Landsbanka 133 högg Einstaklingskeppni, án forgjafar: Björn Axelsson, Útvegsb. 72 högg Karl Hólm 73 högg Jóhann R. Kjærbo, Landsb. 75 högg Með forgjöf: Axel Björnsson, Búnaðarb. 50 högg Bragi Björnsson, Útvegsb. 56 högg Katla Ólafsdóttir 60 högg

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.