Útvarpstíðindi - 10.12.1945, Blaðsíða 37

Útvarpstíðindi - 10.12.1945, Blaðsíða 37
ÚTVARPSTIÐINDI 373 & Sonum og fékk stöður, sem ég annars liefði ekki fengið. En eftir minni leiðin- legu reynslu frá Jebbe gamla þá þjáðist ég af löngun til þess að geðjast öllum, en þetta hafði alveg öfug áhrif á atvinnu- rekendurna, því að með því að reyna að koma mér vel við alla, þá féll ég eng- um í geð. Pú veizt hvernig þetta er, þú hefir ef til vill lent í svipuðu. Hvernig sem í því lá, þá var mér sagt upp livorki meira né minna en átta stöðum fyrir lireinan klaufaskap- 1 síðustu stöðu minni var ég hálfan mánuð. Pá dó eigandinn og verzlunin var gerð upp. „Pá“, hélt Charles áfram brosandi, „varð ég „meistarinn á götunni", eins og fólkið kallar mig. „Segðu mér eitt, Charles“, mælti ég eftir dálitla þögn“, sagði læknirinn ekki að öryggisleysið og óvissan myndi verða þér til bölvunar?“ „Jú, það sagði hann reyndar", svaraði Charles og dularfullt bros lék um varir hans.------ „Veiztu“, hélt hann afram og stóð upp til þess að fara, „að ég vinn mér inn eitt pund að meðaltali á dag undir járn- brautarbrúnni? Hvernig sem viðrar, þá hef ég alltaf mínar vissu tekjur, — eng- inn getur sagt inér upp starfinu. Ég er minn e{gin húsbóndi. í raun og veru hef ég fullkomið vinnuöryggi. Gudjón Guónason, þýddi. r Utvarps- AUGLISINGAR og TILKYNNINGAR Afgreiddar frá kl. 9 til 11 og 16.00 til 18.00 alla virka daga. Sunnudaga og helgidaga kl. 11.00—11.30 og 16—17, eigi á öðrum tímum. Simi 1095. VATNSAFLS- RAFSTÖÐVAR. Við getum útvegaí sænskar vatnsafls-rafstöðvar hentugar fyrir sveitabæi. Til þess að geta fengiÖ til- boð í slíkar stöÖvar, þurfum viS að senda verksmiÖjunni sem framleiðir þær, upplýs- ingar um vatnsmagnið sem á að virkja, svo og upplýs- ingar um fallhæðina á hverj- um stað. Þessar upplýsingar eru þeir beðnir að láta okkur í té, sem óska eftir aðstoð okkar í sam- bafidi við útvegun slíkra stöðva. Umboðs- og Raftækjaverzlun íslands h.f. Hafnarstræti 17, Reykjavík. Sími 6439. Símnefni: Israf.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.