Morgunblaðið - 28.11.2008, Side 50

Morgunblaðið - 28.11.2008, Side 50
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2008 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Appaloosa kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Religulous kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Quantum od Solace kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Zack & Miri make a porno kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára Nick and Norah´s kl. 6 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára Igor kl. 6 LEYFÐ ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview FRÁBÆRA TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ ÍSLENSKU TALI! -DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR M.A. BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT 5 EDDUVERÐLAUN! 500 kr. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRÁ LEIKSTÓRA BORAT „SJOKKERANDI FYNDIN!“ - NEW YORK DAILY NEWS BILL MAHER SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA Pride and glory kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára Nick and Norah´s kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ James Bond: Quantum... kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Igor kl. 6 500 kr. fyrir alla LEYFÐ Traitor kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára My best friend’s girl kl. 5:45 B.i. 14 ára 650 kr. 650 kr. ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART 650 kr. 500 kr. - Ó.H.T., Rás 2 TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 650 kr. Larry Charles, leikstjóri Borat, og grínistinn Bill Maher sýna það með þessari bráðfyndnu mynd að þeim er ekkert heilagt. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga 650 kr. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND Á SINS! “SLÆR BURTU ALLAR AÐRAR GRÍNMYNDI SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU. DREPFYNDIN MYND!” - TOMMI, KVIKMYNDIR.IS VESTRI AF BESTU GERÐ VIGGO MORTENSEN ED HARRIS RENÉ ZELLWEGER JEREMY IRONS -IcelandReview -S.M.E., MANNLÍF -T.S.K., 24 STUNDIR -DÓRI DNA, DV HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN EMPIRE Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is MARGRÉT Guðrúnardóttir er ung og efnileg söngkona sem kemur fram á tvennum tónleikum um helgina, sínum með hvoru bandinu. „Ég verð með Bandinu hans pabba á Græna hattinum í kvöld og Ferleg- heitum á Rósenberg annað kvöld,“ segir Margrét sem er dóttir Stuð- mannatrommarans Ásgeirs Ósk- arssonar en þau skipa Bandið hans pabba ásamt tveimur öðrum. Margrét hefur ekki verið lengi við- loðandi bransann en hún kom fyrst fyrir sjónir almennings á Blúshátíð í Reykjavík í mars. „Það opnar alltaf einn nýliði hverja blúshátíð og í ár hafði Halldór Bragason samband við mig því hann vissi að ég væri að semja. Ég setti síðan saman Bandið hans pabba í tengslum við það,“ segir Margrét sem hafði aðeins leikið sér ein við píanóið fram að þeim tíma. Það var síðan að Blúshátíð lokinni sem strákar á Akranesi, sem skipa blúshljómsveitina Ferlegheit, höfðu samband við Margréti og buðu henni að syngja með sér. Ferlegheit flytur þekkta blússmelli í bland við frum- samið efni en Bandið hans pabba leikur aðallega lög eftir Margréti. „Ég á orðið þónokkuð af efni og stefni á útgáfu á næsta ári.“ Poppaður blús Aðspurð segir Margrét varla vita af hverju hún leiddist út í blúsinn frekar en eitthvað annað. „Ég hef alltaf hlustað mikið á blús og fundist hann skemmtilegur. Þegar ég fer að semja og beita röddinni leiðist ég ein- hvernveginn út í blús. Það er líklega þessi fílingur sem myndast þegar blúsinn er leikinn sem heillar mig. En mitt eigið efni er ekki allt hefð- bundinn blús, það er svolítið blandað poppi,“ segir Margrét sem á ýmsar fyrirmyndir í tónlistinni. „Eru ekki allar söngkonur hrifnar af Arethu Franklin? Svo hlustaði ég líka mjög mikið a Jimi Hendrix, Joe Cocker og aðrar Woodstock-hetjur þegar ég var yngri.“ Blúsandi pabbastelpa  Margrét Guðrúnardóttir blúsar með Bandinu hans pabba og Ferlegheitum  Byrjar norðan heiða í kvöld en heldur svo tónleika í höfuðborginni á morgun  Fílingurinn í blúsnum heillar hana Morgunblaðið/Valdís Thor Bandið hans pabba Björgvin, Ásgeir og Tómas stilla sér upp í kringum Margréti sem segist njóta þess að vinna með þessum reynsluboltum. www.myspace.com/margr- etgudrunar www.myspace.com/ferlegheit Það eru engir aukvisar sem skipa Bandið hans pabba ásamt Margréti. Faðir hennar, Ásgeir Óskarsson, er á tromm- unum en hann hefur meðal annars trommað með hinum stórmerkilegu hljómsveitum Stuðmönnum, Þursaflokknum og Pelican. Félagi Ásgeirs úr Stuðmönn- um og Þursaflokknum, Tómas Tómasson, er á bassa og Björgvin Gíslason leikur á gít- ar, en hann hefur meðal annars leikið með Náttúru, Pelican og Mugison. „Sumum finnst óvenjulegt að ég skuli velja að spila með pabba mínum en við erum góð- ir vinir og ég er mikil pabbas- telpa. Fyrir mig er ótrúlega gaman að fá að spila með þessum reynsluboltum sem ég hef þekkt frá því ég var lítil,“ segir Margrét. Bandið hans pabba

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.