Morgunblaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2008 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Appaloosa kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Religulous kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Quantum od Solace kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Zack & Miri make a porno kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára Nick and Norah´s kl. 6 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára Igor kl. 6 LEYFÐ ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview FRÁBÆRA TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ ÍSLENSKU TALI! -DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR M.A. BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT 5 EDDUVERÐLAUN! 500 kr. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRÁ LEIKSTÓRA BORAT „SJOKKERANDI FYNDIN!“ - NEW YORK DAILY NEWS BILL MAHER SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA Pride and glory kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára Nick and Norah´s kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ James Bond: Quantum... kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Igor kl. 6 500 kr. fyrir alla LEYFÐ Traitor kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára My best friend’s girl kl. 5:45 B.i. 14 ára 650 kr. 650 kr. ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART 650 kr. 500 kr. - Ó.H.T., Rás 2 TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 650 kr. Larry Charles, leikstjóri Borat, og grínistinn Bill Maher sýna það með þessari bráðfyndnu mynd að þeim er ekkert heilagt. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga 650 kr. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND Á SINS! “SLÆR BURTU ALLAR AÐRAR GRÍNMYNDI SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU. DREPFYNDIN MYND!” - TOMMI, KVIKMYNDIR.IS VESTRI AF BESTU GERÐ VIGGO MORTENSEN ED HARRIS RENÉ ZELLWEGER JEREMY IRONS -IcelandReview -S.M.E., MANNLÍF -T.S.K., 24 STUNDIR -DÓRI DNA, DV HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN EMPIRE Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is MARGRÉT Guðrúnardóttir er ung og efnileg söngkona sem kemur fram á tvennum tónleikum um helgina, sínum með hvoru bandinu. „Ég verð með Bandinu hans pabba á Græna hattinum í kvöld og Ferleg- heitum á Rósenberg annað kvöld,“ segir Margrét sem er dóttir Stuð- mannatrommarans Ásgeirs Ósk- arssonar en þau skipa Bandið hans pabba ásamt tveimur öðrum. Margrét hefur ekki verið lengi við- loðandi bransann en hún kom fyrst fyrir sjónir almennings á Blúshátíð í Reykjavík í mars. „Það opnar alltaf einn nýliði hverja blúshátíð og í ár hafði Halldór Bragason samband við mig því hann vissi að ég væri að semja. Ég setti síðan saman Bandið hans pabba í tengslum við það,“ segir Margrét sem hafði aðeins leikið sér ein við píanóið fram að þeim tíma. Það var síðan að Blúshátíð lokinni sem strákar á Akranesi, sem skipa blúshljómsveitina Ferlegheit, höfðu samband við Margréti og buðu henni að syngja með sér. Ferlegheit flytur þekkta blússmelli í bland við frum- samið efni en Bandið hans pabba leikur aðallega lög eftir Margréti. „Ég á orðið þónokkuð af efni og stefni á útgáfu á næsta ári.“ Poppaður blús Aðspurð segir Margrét varla vita af hverju hún leiddist út í blúsinn frekar en eitthvað annað. „Ég hef alltaf hlustað mikið á blús og fundist hann skemmtilegur. Þegar ég fer að semja og beita röddinni leiðist ég ein- hvernveginn út í blús. Það er líklega þessi fílingur sem myndast þegar blúsinn er leikinn sem heillar mig. En mitt eigið efni er ekki allt hefð- bundinn blús, það er svolítið blandað poppi,“ segir Margrét sem á ýmsar fyrirmyndir í tónlistinni. „Eru ekki allar söngkonur hrifnar af Arethu Franklin? Svo hlustaði ég líka mjög mikið a Jimi Hendrix, Joe Cocker og aðrar Woodstock-hetjur þegar ég var yngri.“ Blúsandi pabbastelpa  Margrét Guðrúnardóttir blúsar með Bandinu hans pabba og Ferlegheitum  Byrjar norðan heiða í kvöld en heldur svo tónleika í höfuðborginni á morgun  Fílingurinn í blúsnum heillar hana Morgunblaðið/Valdís Thor Bandið hans pabba Björgvin, Ásgeir og Tómas stilla sér upp í kringum Margréti sem segist njóta þess að vinna með þessum reynsluboltum. www.myspace.com/margr- etgudrunar www.myspace.com/ferlegheit Það eru engir aukvisar sem skipa Bandið hans pabba ásamt Margréti. Faðir hennar, Ásgeir Óskarsson, er á tromm- unum en hann hefur meðal annars trommað með hinum stórmerkilegu hljómsveitum Stuðmönnum, Þursaflokknum og Pelican. Félagi Ásgeirs úr Stuðmönn- um og Þursaflokknum, Tómas Tómasson, er á bassa og Björgvin Gíslason leikur á gít- ar, en hann hefur meðal annars leikið með Náttúru, Pelican og Mugison. „Sumum finnst óvenjulegt að ég skuli velja að spila með pabba mínum en við erum góð- ir vinir og ég er mikil pabbas- telpa. Fyrir mig er ótrúlega gaman að fá að spila með þessum reynsluboltum sem ég hef þekkt frá því ég var lítil,“ segir Margrét. Bandið hans pabba
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.