Morgunblaðið - 04.12.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.12.2008, Blaðsíða 50
50 Minningar MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2008 Atvinnuauglýsingar Afgreiðslu /Sölustarf 50% starf. Um er að ræða líflegt starf sem býður upp á mikla möguleika. Reynsla æskileg af verslunar störfum. við leitum af reyklausum ,glaðlegum ,snyrtilegum og með þægilega framkomu. Þarf að geta unnið sjálfstætt og skipulega. Vinnutími:10-14 og 14-18. Umsókn óskast sent á netfangið box@mbl.is Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Vinafélags Íslensku óperunnar fimmtudaginn 11. desember kl. 17.00 Stjórn Vinafélags Íslensku óperunnar boðar til aðalfundar félagsins 2008. Fundurinn verður í Íslensku óperunni fimmtudaginn 11. desember kl. 17.00. Rétt til setu á aðalfundinum eiga allir félagar í Vinafélagi Íslensku óperunnar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ Aðalfundur verður haldinn í félagsheimili Sjálfstæðisfélags Garðabæjar að Garðatorgi 7, Garðabæ, í dag, fimmtudaginn 4. desember kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Að loknum aðalfundarstörfum munu þær Ragnhildur Inga Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður íþrótta- og tómstundaráðs og Ragný Þóra Guðjohnsen, lögfræðingur/ meistaranemi í uppeldis- og menntunar- fræðum halda fyrirlestur undir heitinu: Börn og ungmenni í Garðabæ. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ. Nauðungarsala Uppboð til slita á sameign Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Hraunbær 72, fnr. 204-4757, Reykjavík, þinglýstur eigandi Ramphai Saikham, gerðarbeiðandi Burin Janyalert, mánudaginn 8. desember 2008 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. desember 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Norðurtangi 1, fnr. 210-4004, Snæfellsbæ, þingl. eig. Húsgeymur ehf, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Snæfellsbær, þriðjudaginn 9. desember 2008 kl. 11:15. Norðurtangi 1, fnr. 226-0195, Snæfellsbæ, þingl. eig. Húsgeymur ehf, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Snæfellsbær, þriðjudaginn 9. desember 2008 kl. 11:00. Sýslumaður Snæfellinga, 3. desember 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Háberg 5, 205-1085, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Vörður trygg- ingar hf., mánudaginn 8. desember 2008 kl. 10:00. Hraunbær 182-186, 204-5320, Reykjavík, þingl. eig. Sævar Pétursson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. ogTryggingamiðstöðin hf., mánu- daginn 8. desember 2008 kl. 10:30. Melabraut 17, 206-7780, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Jóhanna Sigurveig B. Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 8. desember 2008 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. desember 2008. Tilkynningar                                   ! " # $    # %&  ' ( ( )*$ + " ' ( , -  # % .-/ " 0  -(- # %  %% 1'## $  (/  2 #  +(( '  3/  (  /"  ((( 4+  " /"  '  3  " %5 ,   ," '  1 " 5 " 6, "  # (  " (( # /"  '  3+ 5"0 3  " "5   3  " %5 7 (  " ((( 4+  "  ((#  " 1     5" 3+   8 +%%-,  (( "   (  13/(   30  0 $  "0 , 2 -&  9   " $ 3(5 0  " 1   1 /#  #'(( ! +(    " (  -  8 (   ((   ,  &  "  3  (- :                 ; -  #  #      # %&  ' (((-  30   0  0    " ( $ 3(5  . ,  ##    -  " +( ((( 1     (( & 1'## 9 (/  90 # % 5  3 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Austurvegi 6, Hvolsvelli miðvikudaginn 10. desember 2008 kl. 10:30 á eftirfarandi eignum: Eyrartún 2, landnr. 165372, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Borgin Byggingafélag ehf., gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf. Galtalækur lóð 1, landnr. 207386, Rangárþing ytra, þingl. eig. Jón Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Kaupþing banki hf. Heiðvangur 20, fnr. 219-6002, ehl.gþ., Rangárþing ytra, þingl. eig. Iða Brá Árnadóttir, gerðarbeiðandi Olíuverslun Íslands hf. Hólavangur 18, fnr. 2256800, Rangárþing ytra, þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Laufskálar 20, fnr. 2297610, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Laufskálar 22, fnr. 2297610, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Lækjartún I 1, fnr. 229-4553, Ásahreppur, þingl. eig. Heflun ehf., gerðarbeiðendur Hekla hf. og Íshlutir ehf. Nes 2, fnr. 219-5537, Rangárþing ytra, þingl. eig. Anna Heiða Kvist, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Rangárþing ytra ogTrygginga- miðstöðin hf. Nýbýlavegur 42, réttindi gerðarþola skv. kaupsamningi, fnr. 229-6104, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Jón Snorri Guðmundsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. ogTryggingamiðstöðin hf. Ormsvöllur 3, fnr. 228-5125, Rangárþing eystra, þingl. eig. Jón og Tryggvi ehf., gerðarbeiðandi Gilsá ehf. Tjaldhólar, fnr. 164199, Rangárþing eystra, þingl. eig. Særún Steinunn Bragadóttir og Guðjón Steinarsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf. Yzta-Bæli, fnr. 219-1274, Rangárþing eystra, ehl. Ingimundar Svein- bjarnarsonar, þingl. eig. Ingimundur Sveinbjarnarson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 3. desember 2008. Kjartan Þorkelsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri þriðjudaginn 9. desember 2008 kl. 14:00. Hesthúsavegur 8, fnr. 219-6025, Rangárþing ytra, þingl. eig. Sveinn Viðarsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Landsbanki Íslands hf., Hvolsvelli. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 3. desember 2008. Kjartan Þorkelsson. Félagslíf Samkoma í kvöld kl. 20. Umsjón: Starfsfólk dagseturs- ins. Styrktarkvöld v/ Panama - föstudag kl. 19. Gott málefni, góður matur, létt dagskrá og happdrætti. Inngangur kr. 1.500. Skráning í síma 561 3203. Landsst. 6008120419 X I.O.O.F. 5  1894128  Jv. I.O.O.F. 11  1891248  Bk. - Samvera eldri borgara 4. des. í kaffisal kirkjunnar kl. 15.00. Jólastund, sr. María Ágústs- dóttir verður með hugvekju. Allir hjartanlega velkomnir! Látin er kær vin- kona okkar, Málfríður Halldórsdóttir frá Ísa- firði. Málfríður, alltaf kölluð Malla, and- aðist 8. nóvember sl. en vegna fjar- Málfríður Halldórsdóttir ✝ Málfríður Hall-dórsdóttir fæddist á Ísafirði 22. maí 1931. Hún lést á Fjórðungssjúkrahús- inu á Ísafirði laug- ardaginn 8. nóvember síðastliðinn. Útför Málfríðar fór fram frá Ísafjarð- arkirkju 15. nóv. sl. veru okkar beggja er- lendis koma þessar línur í seinna lagi. Malla var einstök kona sem ljúft er að minn- ast. Hún átti við lang- varandi veikindi að stríða og var oft sár- þjáð en náði sér ótrú- lega fljótt og vel. Malla var einstak- lega trygg og traust og hugsunarsöm og alltaf til í að rétta öðrum hjálparhönd ef á þurfti að halda. Hún var mjög handlagin og listræn í sér. Jólakortin frá henni voru alltaf skrautrituð og sérstök, sem gaman var að fá. Búta- saumsteppin voru hvert öðru fallegra og allar flíkurnar sem voru saumaðar á börnin. Allt voru þetta sannkölluð listaverk. Okkar vinátta er frá unglingsárum. Við vorum fjórar vinkonur, allar skólasystur úr Gagnfræðaskólanum á Ísafirði sem útskrifuðumst ’47. Við vorum óaðskiljanlegar, sannkallaðar samlokur, Ása, Birna, Gunna og Malla. Við lásum oft saman fyrir próf og vorum heima hjá hver annarri til skiptis og var sjálfsagt að við legðum undir okkur besta herbergið í húsinu. Við þurftum oft að taka hlé á lestr- inum og þá var mikið sungið og Malla og Birna léku undir á gítara. Fyrir vorpróf ’47 fengum við langt upplestr- arfrí og var ákveðið að nýta það vel. Við fengum lánaðan lítinn árabát og fórum alltaf á fætur fyrir kl. 6 og rer- um út á Poll og dóluðum í hálftíma á skektunni og sungum hástöfum, alltaf raddað, en það var sérlega gott að syngja í morgunkyrrðinni. Pollurinn var spegilsléttur og tær og myndin svo falleg og skýr þar sem fjöllin spegluðust í sjávarfletinum. Malla hafði mikla ánægju af að hitta okkur gömlu skólasystkinin sem hittast alltaf einu sinni í mánuði og reyndi hún að haga ferðum sínum til lækna í Reykjavík þannig að hún sameinaði þær og hitti skólasystkinin í leiðinni. Vorið 2007 fórum við skóla- systkinin í heimsókn til Ísafjarðar þar sem við héldum upp á að 60 ár voru liðin síðan við útskrifuðumst úr Gagn- fræðaskólanum. Við áttum yndislega daga á Ísafirði í dýrðarinnar veðri, keyrðum um nágrennið og nutum þess að spjalla og vera saman. Morg- uninn sem við lögðum af stað með rút- unni heim á leið kom Malla niður á hótel svona til að kveðja og líta enn einu sinni yfir hópinn sinn. Við minn- umst þess hvað þetta var hlýlegt að sjá hana einu sinni enn eins og mamma sem var að senda hópinn sinn til framandi landa. Við þökkum fyrir órofa vináttu alla tíð sem aldrei bar skugga á. Malla giftist ung Arnóri Stígssyni frá Horni, öðlingsmanni sem reyndist henni frábærlega vel í öllum hennar veikindum. Þau eignuðust fjögur börn en urðu fyrir þeirri sáru sorg að missa elsta barnið sitt, Nanný, sem þá var 12 ára gömul. Börnin þeirra Stíg- ur, Svanfríður og Elva Dís eru ynd- islegir gullmolar öll og fjölskyldur þeirra. Elsku Arnór, þú ert auðugur að eiga þau að, þetta er fjársjóður sem þú getur alltaf reitt þig á og snúið þér til. Við sendum þér, börnum, tengdabörnum og barnabörnum inni- legar samúðarkveðjur. Blessuð sé minning Möllu. Ása Fanney Þorgeirsdóttir og Birna Frímannsdóttir og fjölskyldur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.