Morgunblaðið - 04.12.2008, Blaðsíða 62
62 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2008
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðný Hall-
grímsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Anna Margrét
Sigurðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan: Sigfús Hall-
dórsson – seinni þáttur. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (Aftur
annað kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Freyja Dögg Frímannsdóttir
ásamt Lísu Pálsdóttur á föstu-
dögum.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Bulgari sam-
bandið. eftir Fay Weldon. Þórunn
Hjartardóttir les þýðingu sína.
(15:20)
15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Auðlindin. Þáttur um ís-
lenskt atvinnulíf.
18.23 Fréttayfirlit og veður.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Seiður og hélog. Þáttur um
bókmenntir. (Frá því á sunnudag)
19.27 Óperukvöld Útvarpsins:
Grímudansleikur eftir Giuseppe
Verdi. Hljóðritun frá sýningu í
Teatro Real í Madrid, 4. október
sl. Ahlutverk: Riccardo: Marcelo
Alvarez. Amelia:Violeta Urmana.
Renato:Ludovic Tézier. Ulrica:E-
lena Zaremba. Kór og sinfón-
íuhljómsveit Teatro Real; Jesús
López-Cobos stjórnar. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Birna Frið-
riksdóttir flytur.
22.15 Ísland í hring. Umsjón: Pét-
ur Gunnarsson. (Frá því á mánu-
dag)
23.10 Tónleikur: Robert og Clara
Schumann. Umsjón: Ingibjörg Ey-
þórsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar til morguns.
15.30 Kiljan
16.15 Leiðarljós
17.00 Jóladagatal Sjón-
varpsins 2008
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Jenny og Ramiz
Leiknir barnaþættir frá
norska sjónvarpinu. (e)
(1:3)
17.45 Stundin okkar
18.15 Skyndiréttir Nigellu
(Nigella Express) Í þess-
ari þáttaröð sýnir breska
eldhúsgyðjan Nigella
Lawson hvernig matreiða
má girnilega rétti með
hraði og lítilli fyrirhöfn. (e)
(1:13)
18.45 Jóladagatal Sjón-
varpsins 2008 Dýr-
mundur og Rottó leita að
dýrunum í Húsdýragarð-
inum eftir að þau hverfa á
dularfullan hátt.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Káta maskínan Þor-
steinn J. fjallar um mynd-
list, leiklist og kvikmyndir.
20.45 Nynne (Nynne)
(7:13)
21.30 Nýgræðingar
(Scrubs VI)
22.00 Tíufréttir
22.25 Togstreita (Torn)
Breskur myndaflokkur í
þremur þáttum byggður á
sannri sögu. Líf tveggja
fjölskyldna kollvarpast
þegar móðir telur sig hafa
fundið aftur dóttur sína
sem hvarf á strönd 12 ár-
um áður og var talin hafa
drukknað. (1:3)
23.15 Sommer (Sommer)
Danskur myndaflokkur.
(e) (5:10)
00.15 Kastljós
00.55 Dagskrárlok
07.00 Skrítnir foreldrar
07.25 Jesús og Jósefína
07.45 Galdrabókin
07.55 Gulla og grænjaxl-
arnir (Bumble’s Big Race)
08.05 Ruff’s Patch
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta-Lety
10.35 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
12.00 Læknalíf (24:25)
12.45 Nágrannar
(Neighbours)
13.10 Forboðin fegurð
14.45 Ally McBeal
15.35 Ný ævintýri gömlu
Christine (The New Ad-
ventures of Old Christine)
16.00 Sabrina
16.23 A.T.O.M.
16.48 Háheimar
17.13 Doddi og Eyrnastór
17.23 Galdrabókin Ís-
lenskt jóladagatal.
17.33 Glæstar vonir
17.58 Nágrannar
18.23 Markaður og veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 Simpson fjölskyldan
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Jói Fel
20.55 Hákafaðir (Hogfat-
her)
22.30 Flóttinn mikli (Pri-
son Break)
23.15 Á jaðrinum (Fringe)
00.05 Garðveislan (The
Cookout)
01.35 Í hennar sporum (In
Her Shoes)
03.40 9 Songs
04.50 Hákarlinn (Shark)
(6:15)
05.35 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Enski deildarbik-
arinn (Man. Utd. – Black-
burn)
18.00 Enski deildarbik-
arinn (Watford – Totten-
ham)
19.40 Evrópukeppni fé-
lagsliða (UEFA Cup 08/
09) Bein útsending frá leik
í Evrópukeppni félagsliða.
21.40 Utan vallar Um-
ræðuþáttur þar sem
íþróttafréttamenn Stöðvar
2 Sport fá til sín góða gesti
og ræða málefni líðandi
stundar.
22.30 NFL deildin (NFL
Gameday)
23.00 NBA Action 2008/
2009 (NBA Action)
23.30 Ultimate Fighter
00.15 Utan vallar
01.05 Evrópukeppni fé-
lagsliða (UEFA Cup 08/
09)
08.00 Fíaskó
10.00 Ævintýraferðin
12.00 The Ringer
14.00 Fíaskó
16.00 Ævintýraferðin
18.00 The Ringer
20.00 Paparazzi
22.00 Civil Brand
24.00 Transporter 2
02.00 I’ll Sleep When I’m
Dead
04.00 Civil Brand
06.00 Meet the Fockers
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Innlit / Útlit (e)
09.35 Vörutorg
10.35 Óstöðvandi tónlist
16.55 Vörutorg
17.55 Dr. Phil
18.40 America’s Funniest
Home Videos (29:42) (e)
19.05 What I Like About
You Enn og aftur er Val
ósátt við forgangsröðina
hjá systur sinni og ætlar
að kenna henni að vera
ábyrgðarfyllri. (20:22) (e)
19.30 Game tíví (13:15)
20.00 Family Guy (19:20)
20.30 30 Rock Fyrrver-
andi kærasti Liz nær að
forða lestarslysi og verður
hetja á augabragði. Jack
vill fá hann í þáttinn og
hann reynir að næla í Liz
aftur. (12:15)
21.00 House (13:16)
21.50 Law & Order (11:24)
22.40 Jay Leno sería 16
23.30 America’s Next Top
Model (e)
00.20 Sugar Rush (3:10) (e)
00.45 Vörutorg
01.45 Óstöðvandi tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.25 How I Met Your Mot-
her
18.10 Sex and the City
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.25 How I Met Your Mot-
her
21.10 Sex and the City
22.00 Grey’s Anatomy
22.45 Ghost Whisperer
23.30 Tónlistarmynd-
böndTV
STUNDUM fara fáránleg
smáatriði í taugarnar á fólki
og eitt slíkt fer í taugarnar á
mér. Að loknum lestri á sjöf-
réttunum í Sjónvarpinu snýr
fréttaþulurinn sér að kynni
Kastljóssins og segir: „Þór-
hallur ætlar að segja okkur
hvað er í Kastljósi kvölds-
ins.“ Þá birtist Þórhallur,
eða annar kynnir, á skjánum
og segir: „Já, í kvöld munum
við blablabla …“ Það er mér
óskiljanlegt af hverju þau
bæta alltaf þessu já-i fyrir
framan. Það er algjörlega
óþarft. Svolítið eins og þau
séu að sýna fram á að þau
séu rosahress enda já-ið allt-
af sagt með mikilli áherslu.
Auðvitað er allt í lagi að
nota já-ið til tilbreytingar en
það er orðið svolítið þreytt
núna.
Bjarni Felixson íþrótta-
fréttamaður sýnir það og
sannar í hverjum íþrótta-
fréttatíma á RÚV að hann er
einkar víðsýnn er að íþrótta-
fréttum kemur. Þegar ég
heyri í honum byrjar hann
oftast á fréttum af ekki
mjög vinsælum íþrótta-
greinum t.d. borðtennis,
dansi eða skíðum. Eða þá
hann segir fréttir af úrslit-
um fótboltaleiks í annarri
deildinni í Noregi þar sem
einhver Íslendingur leikur.
Bjarni gleymir ekki íþrótta-
greinunum sem njóta yf-
irleitt lítilla vinsælda hjá
öðrum íþróttafréttamönn-
um.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Ómar
Góður Bjarni stendur sig vel.
Já í Kastljósinu og Bjarni Fel.
Ingveldur Geirsdóttir
08.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
16.00 Samverustund
17.00 Billy Graham
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
18.30 Schrödingers katt 19.25 Redaksjon EN 20.00
Dagsrevyen 21 20.30 Höök 21.30 Berserk gjennom
Nordvestpassasjen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Urix
22.45 Kodenavn Hunter 23.45 Eliteskoler
NRK2
14.00/14.25/15.00/15.25/19.00/21.00 NRK
nyheter 14.03 Jon Stewart 14.30 I kveld 15.10 Poli-
tisk kvarter 16.10 Oddasat – nyheter på samisk
16.25 Verdensarven 16.40 Kulturnytt 16.50 V-cup
skiskyting 17.55 V-cup alpint 19.10 Kult-
urdokumentar 20.00 Jon Stewart 20.25 Urix 20.55
Keno 21.10 Kulturnytt 21.20 Underlige fakta 21.25
V-cup alpint 22.20 Schrödingers katt 23.15 Redak-
sjon EN 23.45 Distriktsnyheter
SVT1
14.10 Gomorron Sverige 15.00 Rapport 15.05
Bobster 15.30 Rea 15.55 Bernard 16.00 Anslags-
tavlan 16.05 Skidskytte 17.00 Rapport 17.10 Re-
gionala nyheter 17.15 Go’kväll 17.45 Julkalendern
18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter
18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Mitt i naturen
19.30 Andra Avenyn 20.00 Spanarna 20 år 20.45
Perrongen 21.00 Debatt 21.45 Grosvold 22.30 Kult-
urnyheterna 22.45 Uppdrag Granskning
SVT2
14.10 Agenda 14.55 Dokument inifrån 15.55 Efters-
nack 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Skidskytte 18.00 Kunskap och vet-
ande 18.30 Skolfront 19.00 Hype 19.30 Zapp Eu-
ropa 20.00 Aktuellt 20.30 Himlen kan vänta 21.00
Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport
21.30 Gloria 23.30 The Tudors
ZDF
14.00 heute/Sport 14.15 Dresdner Schnauzen
15.00 heute – in Europa 15.15 Wege zum Glück
16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.40
Leute heute 16.50 Ein Fall für zwei 18.00 heute
18.20 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Dell &
Richthoven 20.00 ZDF.reporter 20.45 heute-journal
21.12 Wetter 21.15 Maybrit Illner 22.15 Johannes
B. Kerner
ANIMAL PLANET
12.00/18.00 Animal Crackers 12.30/18.30 All
New Planet’s Funniest Animals 13.00 Animal Ca-
mera 14.00 Big Five Challenge 15.00 Wildlife SOS
15.30 E-Vets – The Interns 16.00/19.00 Animal
Cops Phoenix 17.00/22.30 Pet Rescue 17.30
Shamwari – A Wild Life 20.00 Animal Precinct 21.00
Bear Sanctuary 21.30 Animal Cops South Africa
23.00 Animal Battlegrounds 23.30 Up Close and
Dangerous
BBC PRIME
14.00 Space Odyssey – Voyage To The Planets 15.00
Garden Rivals 15.30 House Invaders 16.00 EastEnd-
ers 16.30 Animal Hospital 17.00 Only Fools and
Horses 18.00 The Bank Of Mum And Dad 19.00 Wa-
terloo Road 20.00 Last Rights 21.00 Only Fools and
Horses 22.00 Waterloo Road 23.00 Last Rights
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Extreme Machines 15.00 Extreme Engineering
16.00 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00
Miami Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Mythbusters
21.00 Storm Chasers 22.00 Oil, Sweat and Rigs
23.00 Mega Builders
EUROSPORT
14.45 Biathlon 18.00 EUROGOALS Flash 18.15 Alp-
ine Skiing 19.00/22.15 Football 21.00 Rally 21.30
Alpine Skiing 23.15 Biathlon
HALLMARK
13.50 Jane Doe: Yes, I Remember It Well 15.20 A
Storm in Summer 17.00 McLeod’s Daughters 17.50
Wild at Heart 18.40 Doc Martin 19.30 Sea Patrol
20.20 Intelligence 21.10 Brotherhood of Murder
22.50 Sea Patrol 23.40 Intelligence
MGM MOVIE CHANNEL
14.05 Mr. Majestyk 15.45 Cast a Giant Shadow
18.00 Hotel Colonial 19.40 Zelig 21.00 Love and
Death 22.30 Another Woman 23.50 3 Strikes
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Inside 9/11 15.00 Engineering Connections
16.00/20.00 Air Crash Investigation 17.00 Search
And Rescue 17.30 Rescue One 18.00 Devils of the
Deep 19.00 America’s Hardest Prisons 21.00 Su-
percarrier 23.00 American Skinheads
ARD
14.00/15.00/16.00/19.00/21.30 Tagesschau
14.10 Sturm der Liebe 15.10 Seehund, Puma & Co.
16.05 Biathlon: Weltcup 17.50 Türkisch für Anfänger
18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8
18.50 Das Wetter 18.52 Tor der Woche/des Monats
18.55 Börse im Ersten 19.15 Star-Quiz mit Jörg Pi-
lawa 21.00 Kontraste 21.58 Das Wetter 22.00
Schmidt & Pocher 23.00 Polylux 23.30 Nachtmagaz-
in 23.50 Moby Dick
DR1
12.00 Aftenshowet 2. del 12.30 Plan dk 13.00 Det
lille hus på prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog
14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10/23.55
Boogie Mix 15.00 Boogie Update 15.30 Spiderman
15.55 Kattepinsler 16.00 Nissernes Ø 16.30 Julef-
andango 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med
Sport 18.00 Aftenshowet med Vejret 18.30 Nisser-
nes Ø 19.00 Uventet besøg i Sydafrika 19.30 Pigeliv
20.00 TV Avisen 20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt
21.00 Dødens Detektiver 21.25 Eureka 22.10 Sugar
Rush 22.35 Gennem kannibalernes land 23.30 Nar-
uto Uncut
DR2
16.00 Deadline 17.00 16.30 Hun så et mord 17.15
The Daily Show 17.35 Den store fædrelandskrig
18.30 DR2 Udland 19.00 Det forgiftede blod i
Yingzhou 19.40 Sagen genåbnet 21.20 Tjenesten
21.30 Deadline 22.00 Smagsdommerne 22.40 The
Daily Show 23.00 DR2 Udland 23.30 Ordet og bom-
ben
NRK1
14.00/15.00/16.00/ NRK nyheter 14.03 Fabrikken
14.30 Keiserens nye skole 15.10 H2O 15.35 Ani-
malia 16.10 V-cup skiskyting 16.55 Nyheter på
tegnspråk 17.00 Jul i Blåfjell 17.25 Her er eg!
17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti
stöð 2 sport 2
15.40 Man. City – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
17.20 Sunderland – Bolton
(Enska úrvalsdeildin)
19.00 Premier League Re-
view 2008/09 (Ensku
mörkin)
20.00 Premier League
World 2008/09
20.30 Liverpool – Man
United, 97/98 (PL Clas-
sic Matches)
21.00 Man. United – Ars-
enal, 01/02 (PL Classic
Matches) Hápunktarnir úr
leikjum úrvalsdeildarinnar
21.30 Season Hightlights
2003/2004
22.25 4 4 2
23.35 Coca Cola mörkin
2008/2009
ínn
20.00 Hrafnaþing Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson.
Heimastjórn stöðvarinnar,
Hallur Hallsson, Ármann
Kr. Ólafsson og Jón Krist-
inn Snæhólm, skoða póli-
tískt landslag líðandi
stundar.
21.00 Neytendavaktin
Umsjón: Ragnhildur Guð-
jónsdóttir varaformaður
Neytendasamtakanna.
21.30 Óli á Hrauni Umsjón:
Ólafur Hannesson formað-
ur Jafnréttindafélags.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
BANDARÍSKA söng- og
leikkonan Jessica Simp-
son hefur mikinn áhuga á
að læra eitthvað um trú-
mál. Áhugi Simpson
kviknaði eftir að hún sá
kvikmyndina The Da
Vinci Code árið 2006, en í
myndinni er því meðal
annars haldið fram að
Jesús Kristur hafi gengið
í hjónaband og eignast
barn. „Mig langar að fara
á námskeið um trúmál.
Ég elska trú. Ég man líka
að þegar bókin um Da
Vinci lykilinn kom út
voru þættir um trúmál á
hverju kvöldi á Discovery
Channel. Ég tók þá upp
og horfði á þá átta sinn-
um,“ sagði Simpson í við-
tali í tímaritinu Marie
Claire.
Hefur
áhuga á
trúmálum
Reuters
Áhugasöm Jessica Simpson.