Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Qupperneq 9

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Qupperneq 9
7 Þá er allmikill kostnaður við kvittanir, pappír, vjel- ritun o. fl. Alt fært undir C-lið á útgjaldareikn- ingnum. Svipað er um gjaldalið nr. 7. Mestur hluti hans eða kr. 97,92 er frá árinu á undan. Til jólaglaðnings fóru kr. 200,00 meira en árið áður. Þiggjandi þeirr- ar fjárveitingar töldum við svo illa stæðan, að naum- a.-t væri hægt að hafa hana minni. Samtals eru eignir fjelagsins við síðustu áramót kr. 33863,72. I styrktarstjóði kr. 26626,36, í fjelags- sjóði kr. 6645,63, í barnasjóði kr. 380,75 og í verk- fallssjóði kr. 210,98. Á reikningsárinu hefir styrktar- sjóðurinn aukist um kr. 4216,35 og fjelagssjóður um kr. 2584,21. Auk þess er hinn nýi samskotasjóður (Valdimarssjóðurinn) ; nam hann við' síðustu ára- mót, samkvæmt meðfylgjandi skýrslu, kr. 12930,00. Fjehirðir hefir nú tekið upp nýtt kerfi við bók- færsluna, sem viðurkent er af fróðum mönnum í þeirri grein. Ætti hjer eftir að verða auðveldara að átta sig á reikningunum en verið hefir. Á aðalfundi 1924 var kosin þriggja Breytingar manna nefnd til þess að endurskoða á fjelags- fjelagslögin og koma fram með lögunum. breytingatillögur við þau, er til bóta mættu verða. Vanst nefndinni lítill tími til starfa, og gat aðeins: lokið áliti sínu fyrir aðalfund. Voru þó flestar af tillögum nefndarinnar samþyktar, og svo lögin í heild, eins og þau liggja nú fyrir fullprentuð. En allmikið flaustursverk virð- ist vera á þeim, sem þó, ef til vill, er ekki hægt að saka nefndina um. Það sem jeg síður get felt mig

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.