Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Page 25

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Page 25
23 enganveginn að nota sjóð þann til slíkra hluta, enda myndi honum það um megn. Vjer sáum því engin önnur ráð en að knýja enn á hjá meðlimunum, og safna í nýjan sjóð, er lánað gæti búinu það fje, sem nægilegt væri til að bjarga eignunum, en að það myndi eigi minna en tíu til ellefu þúsund krónur. Þótt oss í fyrstu virtist upphæð þessi nokkuð há til að ná henni inn á skömmum tíma, gerðum vjer oss samt von um að það mætti takast, og fjelögum vor- um til maklegs heiðurs, rættust vonir vorar langt um skör fram eins og sjeð verður á skýrlunni, sýnir það best hve hjálpsemin á djúpar rætur í fjelagi voru, og hversu fjelagsskapur vor er sterkur og góð- ur þegar mest á reynir. Látum vjer hjer með fylgja skilagrein yfir fjársöfnunina og hvemig vjer höf- um varið því, sem inn er komið. Ársreikningur Saniskotasjóðs Vjelstjórafjelags Islands 1925. T e k j u r. Frjálsar gjafir meðlima til sjóðsins . . 12930.00 G j ö 1 d. Lán til dánarbús Vald. Árnasonar gegn 1. veðrjetti í húseigninni á Hverfisg. 16 5774.04 Inneign í sparisjóði........... 4580.96 Ógreidd loforð til sjóðsins . . . . 2575.00 ------- . 7155.96 Alls kr. 12930.00

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.