Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Page 37

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Page 37
35 ustu stundu hjelt fram margsamþyktum kröfum fjelagsmanna. Það er því rjett, að svo miklu leyti sem metið verður, sem stjórnin heldur fram í 2. lið, hefði for- maður komið fram umræddum samþyktum. Eigi er hægt að fallast á það, að fjelagsmenn hafi tapað á því, að láta samningana ekki gilda frá 1. okt., því samkvæmt þeim áttu þeir ekki að hafa nema hálft kaup, en svo mun hafa verið um fæsta. Þó samkvæmt því sem sagt er um annan lið, að það sje vel viðeigandi, að stjórn hvers fjelags noti ársskýrslu sína til þess að benda fjelagsmönnum á, ef henni þykir ósamræmi i samþyktum þeirra,, þá má eigi skilja það svo, að þar sje sitaður til þess að iskrifa til þeirra ákúrur, em virðast fremur rit- aðar í hita en í rjettum tilgangi. En tilgangurinn á að vera sá, að skýra fyrir fjelagsmönnum í hógvær- um en alvarlegum orðum ef t. d. eins og þarna virð- ist hafa verið, að þeir samþ. hvað ofan í annað, sem þeir í raun og veru undir niðri treystast ekki til að standa fast með, en fela stjóminni á hendur að framkvæma það. En eins og gefur að skilja, er það mesta máttarstoð samningsmanns, að hann sje þess fullviss að samningsaðilar standi fastir og heilir með samþyktum þeim er hann krefst fyrir þeirra hönd. Því dæmist rjett að vera: Innihald greinarinnar má vera í ársskýrslunni hvað efni snertir, nema hvað 3. lið viðvíkur, en

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.