Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Síða 41

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Síða 41
Sigurður Kr. Einarsson 1. vjelstjóri á e/s Ara. Enn er skarð höggvið í okkar fámennu fylkingu, þar sem fallinn er í valinn einn af okkar bestu og áhugamestu vjel- stjórum: Sigurður Kristinn Einars- son, 1. vjelstjóri á e/s ARA. Hann er fæddur á Tóftum í Stokks- eyrarhreppi 12. ágúst 1891 sonur hjónanna þar, Ein- ars Sigurðssonar og Ingunnar Sig- urðardóttur, sem lifa son sinn. Hinn 4. okt. 1919 kvæntist Sig- urður Margrjetu Kristjánsdóttur frá Hjalla í Övesi, og varð þeim 4 bama auðið. — Er að þeim mikill harmur kveðinn, að sjá á bak jafn ástríkum eiginmanni og föður. Með- al þeirra, er sárast sakna, eru einnig tengdaforeldr- ar íSigurðar, sem hann ávalt sýndi sjerstaka alúð

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.