Morgunblaðið - 13.12.2008, Side 58

Morgunblaðið - 13.12.2008, Side 58
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2008 J ó l a s ö f n u n Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin Oft var þörf en nú er nauðsyn Þeir sem vilja leggja nefndinni lið vinsamlega hafið samband á skrifstofutíma í síma 551 4349 eða á netfangið maedur@simnet.is. Einnig er hægt að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Hátúni 12b. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI, -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM - Þ.Þ., DV - Ó.H.T., Rás 2 -S.V., MBL EMPIRE- S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI VESTRI AF BESTU GERÐ RENÉ ZELLWEGER JEREMY IRONS VIGGO MORTENSEN ED HARRIS SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI M.A. BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT 5 EDDUVERÐLAUN! The day the earth stood still kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Four Christmases kl. 4 - 8 - 10 B.i. 7 ára Quantum of Solace kl. 4 B.i.12 ára 650kr. allar myn dir allar sýni ngar alla daga ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA The day the earth ... kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Saw 5 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Zack and Miri kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Quantum of Solace kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Igor kl. 4 500 kr. fyrir alla LEYFÐ Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 650k r. 650k r. HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR 650k r. HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! 60.000 MANNS STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR 650k r. “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI The day the earth... kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Four Christmases kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Appaloosa kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 B.i. 14 ára LEIKURINN HELDUR ÁFRAM ... ALLLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! 500k r. * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Religilous kl. 3:30 B.i. 14 ára Igor m/íslensku tali kl. 3:30 LEYFÐ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FRÁ LEIKSTJÓRA BORAT BILL MAHER 500 kr. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Á NÆSTA ári munu aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna fá tækifæri til að upplifa ævintýri Loga geim- gengils og félaga á annan hátt en þeir eiga að venjast því þá verður tónlistin úr myndunum leikin í nýrri sýningu sem verður sett upp í O2-höllinni í Lundúnum í apríl. Aðdáendurnir munu eflaust finna fyrir „mættinum“ í gegnum tónlist- ina. Konunglega fílharmóníusveitin mun leika tónlistina sem menn þekkja úr myndunum í sýningu sem kallast Star Wars: A Musical Jour- ney. Í sýningunni verða bútar úr myndunum sex sýndir á stóru kvik- myndatjaldi. Lucasfilm, sem er í eigu George Lucas, sem er maðurinn á bak við Stjörnustríð, og John Williams, sem samdi tónlistina, hafa unnið sameig- inlega að því að setja upp tónlist- arsýninguna. Eins og áður sagði verður sýn- ingin sett upp í O2-höllinni í Lund- únum í apríl en í framhaldinu mun hljómsveitin ferðast um Evrópu, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Þetta verður ekki hefðbundin sýn- ing með leikurum á sviðinu, en í staðinn verða sögumenn sem greina áhorfendum frá atburðarásinni. Stjörnustríðsmyndirnar sex hafa verið klipptar niður í tvær klukku- stundir fyrir sýninguna. Þá þurfti Williams að endurskrifa hluta af tónlistinni. Alls munu 86 hljóðfæra- leikarar flytja tónlistina. Af hvíta tjaldinu á sviðið Logi Geimgengill, Lilja prinsessu og Han Solo í kröppum dansi. Stjörnustríð á stóra sviðið ÁSKRIFTASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.