Morgunblaðið - 13.12.2008, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 13.12.2008, Qupperneq 58
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2008 J ó l a s ö f n u n Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin Oft var þörf en nú er nauðsyn Þeir sem vilja leggja nefndinni lið vinsamlega hafið samband á skrifstofutíma í síma 551 4349 eða á netfangið maedur@simnet.is. Einnig er hægt að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Hátúni 12b. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI, -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM - Þ.Þ., DV - Ó.H.T., Rás 2 -S.V., MBL EMPIRE- S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI VESTRI AF BESTU GERÐ RENÉ ZELLWEGER JEREMY IRONS VIGGO MORTENSEN ED HARRIS SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI M.A. BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT 5 EDDUVERÐLAUN! The day the earth stood still kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Four Christmases kl. 4 - 8 - 10 B.i. 7 ára Quantum of Solace kl. 4 B.i.12 ára 650kr. allar myn dir allar sýni ngar alla daga ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA The day the earth ... kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Saw 5 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Zack and Miri kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Quantum of Solace kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Igor kl. 4 500 kr. fyrir alla LEYFÐ Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 650k r. 650k r. HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR 650k r. HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! 60.000 MANNS STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR 650k r. “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI The day the earth... kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Four Christmases kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Appaloosa kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 B.i. 14 ára LEIKURINN HELDUR ÁFRAM ... ALLLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! 500k r. * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Religilous kl. 3:30 B.i. 14 ára Igor m/íslensku tali kl. 3:30 LEYFÐ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FRÁ LEIKSTJÓRA BORAT BILL MAHER 500 kr. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Á NÆSTA ári munu aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna fá tækifæri til að upplifa ævintýri Loga geim- gengils og félaga á annan hátt en þeir eiga að venjast því þá verður tónlistin úr myndunum leikin í nýrri sýningu sem verður sett upp í O2-höllinni í Lundúnum í apríl. Aðdáendurnir munu eflaust finna fyrir „mættinum“ í gegnum tónlist- ina. Konunglega fílharmóníusveitin mun leika tónlistina sem menn þekkja úr myndunum í sýningu sem kallast Star Wars: A Musical Jour- ney. Í sýningunni verða bútar úr myndunum sex sýndir á stóru kvik- myndatjaldi. Lucasfilm, sem er í eigu George Lucas, sem er maðurinn á bak við Stjörnustríð, og John Williams, sem samdi tónlistina, hafa unnið sameig- inlega að því að setja upp tónlist- arsýninguna. Eins og áður sagði verður sýn- ingin sett upp í O2-höllinni í Lund- únum í apríl en í framhaldinu mun hljómsveitin ferðast um Evrópu, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Þetta verður ekki hefðbundin sýn- ing með leikurum á sviðinu, en í staðinn verða sögumenn sem greina áhorfendum frá atburðarásinni. Stjörnustríðsmyndirnar sex hafa verið klipptar niður í tvær klukku- stundir fyrir sýninguna. Þá þurfti Williams að endurskrifa hluta af tónlistinni. Alls munu 86 hljóðfæra- leikarar flytja tónlistina. Af hvíta tjaldinu á sviðið Logi Geimgengill, Lilja prinsessu og Han Solo í kröppum dansi. Stjörnustríð á stóra sviðið ÁSKRIFTASÍMI 569 1100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.