Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Side 11

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Side 11
9 Reglugerð um breyting á reglugerÖ varÖandi gerÖ lyfseÖla og afgreiÖslu lyfja, nr. 273 30. desember 1950. 1. gr. 41. gr. reglugerðarinnar orðist svo: Tannlæknum er heimilt að ávísa sjúklingum sínum lyfjum, sem eingöngu eru ætluð til notkunar útvortis. 2. gr. 42. gr. reglugerðarinnar orðist svo: Tannlæknum er heimilt að ávísa sjálfum sér til þess að nota við störf sín: a) staðdeyfilyfjum, sem skráð eru í gildandi lyfjaverðskrár, til þess að deyfa með tennur, tannhold eða kjálka, b) svæfingarlyfjum, sem skráð eru í gildandi lyfjaverðskrár, c) injectabile adrenalini, injectabile nicethamidi, injectabile oxedrini, injectabile pilocarpini og vitrella amylii nitritis, ^) topicinum og tilsvarandi sérlyfjum, e) þeim lyfjum, sem greind eru i 43. gr., en ár takmarkana a magni, er þar ræðir, f) lyfjum, sem eingöngu eru ætluð til útvortis notkunar. 3. gr. 43. gr. reglugerðarinnar orðist svo: Tannlæknum er heimilt að ávísa sjúklingum sínum inn- tökulyfjum, svo sem greint er hér á eftir. Um afvegna lyfja- skammta gildir, að eigi má ávísa fleiri en 25 í senn.

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.