Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Qupperneq 28

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Qupperneq 28
26 Snemma á tuttugustu öldinni birtust þrjár merkilegar grein- ar um þessa líkamsgalla. Þessar greinar komu frá Frakk landi,2) Þýzkalandi3) og Maryland í Bandaríkjunum.4) Höf- undar þessara greina voru sammála um tíðni skarðs i vör og holgóma. Þeir töldu, að barn með skarð í vör eða holgóma fæddist i hverjum 1000 fæðingum. Að þessum greinum undanskildum voru vísindabókmenntir fróðleikssnauðar um þessa líkamsgalla, þar til Fogh-Ander- sen birti niðurstöður rannsókna sinna í Danmörku.5. Síðan hefur mikið verið rannsakað á þessu sviði, t. d. mætti nefna. að nýlega tók til starfa sérstök stofnun í San Fransisco, sem hefur eingöngu að verkefni söfnun gagna um meðfædda lík- amsgalla í Bandaríkjunum. 1 eftirfarandi grein mun verða revnt að skýra frá helztu niðurstöðum rannsókna á íslenzkum börnum, sem fæðzt hafa með skarð í vör eða holgóma. Þessar rannsóknir fóru fram sumrin 1963 og 1965 og voru framkvæmdar af höfundi og Árna Björnssyni, skurðlækni við Landspítalann. Höfundi var veittur styrkur til rannsóknanna af heilbrigðismálastjórn Bandaríkjanna. Aðstöður til þessara rannsókna eru að mörgu leyti sérstaklega góðar á Islandi. Meir en helmingur íbúa landsins hefur safnast saman á Suðvesturlandi, og ferðaskil- yrði til annarra svæða eru ágæt, svo að mögulegt er að ná til flestra þeirra, sem til rannsóknarinnar falla. Manntals- skýrslur Islands eru með þeim beztu i heimi, sem auðveldar mjög staðsetningu fólks. Ákaflega þýðingarmikið atriði fyrir rannsókn á meðfæddum líkamsgöllum er sú staðreynd, að um 95% af öllum fæðingum á Islandi eiga sér stað á sjúkra- húsum, og öll börn, sem fæðast með skarð í vör eða holgóma, eru send til aðgerðar á handlækningadeild Landspítalans. Einnig hefur hinn almenni áhugi Islendinga á ættarsögu auð- veldað mjög alla söfnun gagna um ættgengi þessara likams- galla. Til þess að veita hetra yfirlit yfir niðurstöður þessara rann- sókna verður fyrst farið stuttlega yfir helztu kenningar um „pathogenesis“ og „etiology" skarðs í vör og holgóma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.