Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Side 50

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Side 50
48 5. mynd. Eruptionsröð fullorðinstanna samkvæmt rannsóknum Hurme. fullorðinstönn kemur ekki niður á réttum tíma. Þó skeður það líka oft, að sjúklingur leitar tannlæknis, vegna þess að barnaaugntönn er enn til staðar eða er farin og engin tönn kemur í staðinn. Ellegar vegna þess, að los er komið á hliðar- eða miðframtennur vegna eyðinga á rótum þeirra. Eins getur sjúklingur leitað tannlæknis vegna fyrirferðar- aukningarinnar labialt eða lingvalt við tannbogann, eða vegna þess að hliðarframtennur efri góms verða skástæðar („ugly duckling“). Venjulega er ekki um nein hugræn (sub- jectiv) einkenni að ræða vegna staðnaðra augntanna, en getur 6. mynd sýnir módel af sjúklingi nr. 525, V. B. 13 ára dreng með bit eftir II. klassa Angles 2. deild, með mikil þrengsli í báðum gómum og 3 + 3 staðnaðar labialt vegna þrengsla, samanber a, b, c, d. Hér getur verið, að erfðir eigi þátt i stöðnuninni, samanber 7. mynd, sem er af systur V. B. Dregnar voru úr 4 + 4 og 4 — 5 og sett föst tæki (edgewise) í báða góma. Meðferðin tók 17 mánuði, auk ]/2 árs stuðnings (retentionar), sem fór fram með bitplötu með skáplani. Model e, f, g, h, voru tekin (4 ári eftir lok aktivrar meðferðar.

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.