Árdís - 01.01.1936, Qupperneq 7

Árdís - 01.01.1936, Qupperneq 7
5 eða námi hefir hún lag á því að dreifa 'áhyggjum og harmi og láta 'sólina skína á ný í ungri sál. Hin kristna móðir mótar hugsunarhátt heimilis síns. Hún er þar öllum máttugri að s-kapa og viðhalda lotningu og tillbeiðslu. Áhrif heimilisins út á viö, eru aðallega undir móóðurinni komin; hiún á sér í sál áhrifavaldið sem lengst nær, kærleiks- máttinn, sem kristinni konu er ljúft og lagið að ibeita, til ibless- unar öllum þeim, isem Guð hefir trúað henni fyrir, — skyldum og vandalausum. Göfgandi áhrif góðrar móður e.ru mieð öllu ómetanleg. Góð móðir er harni s'ínu ímynd þess æðsta og ibezta, hún er því opin- berun Guðs... Hún ein, öllum fremur, er þess megnug að túlka m'ál trúarinnar og gera það eðlilegt og skiljanlegt sálu ibarnsins. Slík áhrif eru djúptæk, og seingleymd, móður áhrifin vara, þó annað gleymist; þau skýrast í hugum dætra og sona, eftir því sem fleiri ár líða hjá, — verða auður er vex að rentum og verðmæti, þess meiri reynslu og þroska er synir og dætur iþeirra sjálf öðlast. Hin góða kristna móðir er Guði líkust, af öllum er á jörðu dvelja, sökum þess óþrotlega kærleika er hún á yfir að ráða. Allur annar kærleiki en laennar, e,r háður sjálfselsku og síngirni í einhverri merkingu, en hún er fús til að gefa, fórna, líða, ibíða og vona — og trúa. — Og (hún gerir það af ljúfum hug. Góðvild hennar er tempruð af réttlæti en réttlætistilfinning hennar er aldrei hindruð af eða háð hefnigirni, eins og svo oft vill verða hjá mönnunum. Það er kærleikur móðurinnar er gefur henni skilning og inn- sýni inn í sálir barna hennar, hún lærir að þekkja allar hliðar sálarlífs þein-a, veit hvað við á, skilur börnin og hagar sér eftir Iþví. Langlundargeð góðrar móður er dásamlegt, hvergi á það sinn líka í mannheimi. Peður geta gleymt börnunum siínum en góðav mæður aldrei. Þær fylgja börnum sínum í anda, þreytast aldrei, Ibreytast aldrei, hvort sem leið ibarnanna er giftusamleg, eða sorg- arganga, Dæmin eru næg fyrir hendi og í vitund okkar allra, en mig langar að rifja upp eitt siíkt dæmi úr fornsögunum, sem eldri konur munu að sönnu við kannast, en sem vera kynni nýmæli sumum ií hópi yngri kvenna. Höfuðpersónan í þeirri stuttu frásögn er hin ágæta móðir og kristna kona Ásdís á Bjargi, móðir hins ógæfusama útlaga Grettis Ásmundssonar. Virðist mér dœmi hennar einstætt og ógleyman- legt dæmi og þess virði að ávalt sé í hugum íslenzkra mæðra, livar ií heimi eða á hvaða tlfma sem Iþær lifa. Ásdís var af ágætum ættum komin, ung var hún gefin auð- ungum, liarðfengum héraðshöfðingja Ásmundi Þorgrímssyni. Þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.