Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 17

Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 17
15 hugi unglinganma frá óhollum félagsskap, en eg ætla ekki að hafa þetta lengra að sinni. Foreldrar, mæður! Ef þið reynið a.f fremsta megni að þekkja og glæða alla þá göfugustu eiginlegleika, sem leynast' í hugskoti barnanna ykkar, þá vinnið þið með kennurunum að því háleita starfi, að ihyggja sem öruggastan grundvöll undir Mfshamingju þeirra. Er það ekki sú hugsjón sem hjarta ykkar þráir allra mest að geti orðið veruleiki? Hin dýrlegustu listaverk eru aðeins skuggi ennþá dýrlegri trúar. iSnild listagáfunnar getur ekki þróast, nema fyrir lotning þeirrar sálar, sem ann öllu því, sem er fagurt og f'ullkomið, svo heitt, að hún getur ekki án þess verið og reynir þessvegna að end- urskapa það í kring um sig. Hvergi annarstaðar en þar, sem fögnuður er í lífinu, er sú lotning til staðar. Hvergi annarstaðar en þar sem trú er, þekkist sá fögnuður. B. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.