Árdís - 01.01.1936, Side 17

Árdís - 01.01.1936, Side 17
15 hugi unglinganma frá óhollum félagsskap, en eg ætla ekki að hafa þetta lengra að sinni. Foreldrar, mæður! Ef þið reynið a.f fremsta megni að þekkja og glæða alla þá göfugustu eiginlegleika, sem leynast' í hugskoti barnanna ykkar, þá vinnið þið með kennurunum að því háleita starfi, að ihyggja sem öruggastan grundvöll undir Mfshamingju þeirra. Er það ekki sú hugsjón sem hjarta ykkar þráir allra mest að geti orðið veruleiki? Hin dýrlegustu listaverk eru aðeins skuggi ennþá dýrlegri trúar. iSnild listagáfunnar getur ekki þróast, nema fyrir lotning þeirrar sálar, sem ann öllu því, sem er fagurt og f'ullkomið, svo heitt, að hún getur ekki án þess verið og reynir þessvegna að end- urskapa það í kring um sig. Hvergi annarstaðar en þar, sem fögnuður er í lífinu, er sú lotning til staðar. Hvergi annarstaðar en þar sem trú er, þekkist sá fögnuður. B. K.

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.