Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 45

Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 45
43 Skýrsla forseta. Það er mér mikiö gleöiefni, aö geta í einlægni sagt, að á árinu sem liðið er, síöan vér itiéldum vort siðiasta ársþing, hiefir félagi voru ylirleitt vegnað vel og það hefir ekki mætt neinum sérstökum oröugleikum, eða óhöppum. Vitanlega er ekki hægt að henda á nokkra stórsigra, sem það hefir unnið, enda stendur það ekki til. Það er ekki við þvi að búast, að félag vort geti unnið stórvirki, en vér viljum vera kyrlátlega athafnasamar og vér höfum reynt aö vera það og ætlum að vera það. Síðan fyrst að íslendingar hér í landi fóru að vinna að safnaðar- málum, má heita að til hafi verið safnaðar kveníelag og hafa mörg þeirra ve;rið mjög starfsöm innan sinna safnaða og mun ekki á- greiningur um það, að 'þau hafi flest eða öll verið sínum eigin söfn- uðum til mjög mikils gagns. En starfssvið þeirra hefir óneitan- lega verið nokkuð þröngt, þó þarft og gott hafi það verið, innan smna þröngu takmarka. Með sambandi kvenfélaganna hefir verksvið þeirra, hvers um sig, orðið töluvert víðtækara en áður. Öll vinna þau sín heimaverk eins og áður, en auk þess taka þau þátt í sameiginlegum málum Bandalagsins á sama hátt eins og söfnuðirnir taka þátt í sameiginlegum störfum kirkjufélagsins, þó hver söinuður um sig, vinni sjálfur að sínum eigin málum. Þetta samband milli kvenfélaganna.sýnist vera svo afar eðilegt og sjálf- sagt, að naumast geti orkað tvímælis. Þó hafa einstöku safnaða- kvenfélög enn ekki gengið í Bandalagið, en eg vona að ekki líði nú á löngu þangað til þau geri það, enda eru þau að því smátt og smátt Bandalaginu til mikillar ánægju, hafa tvö af safnaða kvenfélögun- um gengið í það á þessu ári: Kvenfélag Hallgrímssafnaðar og Kvenfélag Víðir safnaðar. Bjóðum vér þau nú hjartanlega vel- komin. í þessu sambandi er vert að geta þess, að nú fyrir skömmu hafa ungmennafélögin í hinum ýmsu söfnuðum kirkjufé- lagsins, myndað með sér alisherjar samband, og ibendir það á, að þau, ieins og vér, hafi séð þörfina á samvinnunni og er það gleði- efni. Hefir félag vort látið sér ant um ungmennafélags starfsem- ina, og má í því sambandi, meðal annars, benda á ágætt erindi um það efni í II. hefti Árdísar, eftir Mrs. Guðlaugu Jóhannesson. Sunnudagsskólamálið, eða uppfræðsla barna og unglinga í kristnum fræðum má enn, eins og áður kallast stórmál félags vors. Þörfin á slíkri fræðslu er svo afar brýn á ýmsum stöðum meðal íslendinga hér í landi. Hefir félag vort nú komið því miáli í ibetra liorf heldur en nokkru sinni fyr. Þrír kennarar voru sendir út síðastliðið sumar og að tilhlutun Bandalags lúterskra kvenna, hefir kristindómsfræðslu verið í vetur haldið uppi í sjö barna- skólum fram að jólum og fimm skólum eftir jól. Hafa skólakenn- ararnir kent þar kristin fræði einn klukkutíma í viku. Hafa þeir gert það samkvæmt beiðni félags vors og hefir það verið í stöðugu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.