Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 29
27
Fyrir nokkrum árum síðan var kryplingur í New York, sem
tókst að koma á fót félagsskap sem ibyrjaði skóla fyrir fátæka
kryplinga, sem komust ekki um strætin án hjálpar og voru þvi
iieima þegar systkini þeirra voru á skóla. Tvö liús voru leigð og
uutningsvagn var keyptur. Börnunum var ismalað saman c
morgnana og ekið hjeim á kvöldin. í annari byggingunni fór f'ram
bókleg kensla undir umsjón kennara sem bærinn 'borgaði. í hinu
húsinu fór fram tilsögn í allskonar iðnaðargreinum. Meðal ann-
ars læröu drengir að ibinda bækur, maðurinn sem kendi það var
gyðingur. Þegar verkið var vel gert fengu þeir ofurlítið kaup. —
títúlkurnar lærðu hannyrðir og það sem búið var til var sielt. Börn-
unum var gelinn miðdagsverður og kent að tilreiða hann, kend
vanaleg heimilisverk og hreinlæti. Sum þessi 'blessuð ibörn kornu
á skólann með fötin saumuð utanum sig og áttu að vera í iþeim
meðan þau entust.. Það var ekki tími (heima fyrir) til að af-
klæða þessa aumingja, ef þau gátu það ekki sjálf. Læknir, sem
var Pólverji, kom af og til að skoða börnin og veita þá hjálp sem
þurfti. Úti var leikvöllur, þar nutu börnin hreáns lofts og lærðu
aö leika sér við önnur börn. Öll vihna við þessa kenslu og um-
sjón var gefin, nema starf ráðsmanns og ráðskonu.
í austur hluta New York var Mku góðverki komið af stað af
ungri stúlku sem Emily Wayner hét. Hún hafði yndi af því að
spila á fíólín og naut sín bezt, þegar hópur af ibörnum þyrptist.
utan um hana. Þetta leiddi til iþess, að hún bauö öllum börnuin
sem langaði til að læra að spila, að koma saman ,í kjallara nokk-
urn og skyldi hún þar kenna þeim. Fáein toörn komu strax, sum
með hljóðfæris ræfla. Fljótt veittist henni hjálp og með tímanum
gat ihiún stofnað félagsskap sem leiddi til þess, að fyrir fáum árum
var bygð bygging á þremur bæjarlóðum. Sjötíu kennarar kenna
þar og um átta hundruð börn njóta tilsagnar þeirra. Á sunnudög-
um hefir einn kennarinn skrúðgöngu með lúðraflokk nemenda,
sem miestan áhuga höf'ðu og spila prýðilega sönglög og sálmalög.
Andlegi þroskinn sem þessir unglingar fá, er ef til vill meiri en sá,
sem veittur er í mörgum sunnudagaskólum.
í þessu sama umhverfi er önnur stofnun, sem listrænir menn
og konur komu á fót, stofnun þar sem kendur er söngur, hljóð-
færasláttur, málning og dans, er sú stofnun undir umsjón Y.W.C.A.
Skáldið Keats segir:
“Beauty is truth—truth, beauty
That ds all
Ye know on earth—and all ye need to know.”
Fyrir þessum fyrirtækjum, sem á undan er lýst, stóðu menn
og konur úr fjórum eða fimm þjóðflokkum og enn flieiri tnúar-
bragða flokkum, en með góðri samvinnu og samúð tókst iþeim að
leiða marga úr skuggunum og gefa þeim kost á að njóta yndisleiks
tilverunnar á kristilegan hátt. ‘‘Þessi og mörg slík fyrirtæki tókust