Árdís - 01.01.1936, Qupperneq 20

Árdís - 01.01.1936, Qupperneq 20
18 hafði unnið töluvert að kirkjumálum á tveimur stöðum og farist ágætlega. Hún gat talað frönsku eiins vel og ensku, leikið á orgel, stjórnað söng, keyrt bíl, gert öll innanhúsveTk, 'þagað yfir því sem hún átti ekki að segja frá og komið sér vel við fólk yfirleitt. Hiún hafði stofnað lestrarfélög, sunnudagsskóla og kirkjuleg kvenfélög. Hún var vel máii farin og góður prestur og gull medalíu hafði hún hlotið fyrir framúrskarandi námshæfileika. Nú hafði loksins orðið af því, að skrifleg ibeiðni hafði Iborist kirkjustjórninni um að vígja konu til prests. Meþódistarnir í Sameinuðu kirkjunni höfðu verið hræddir um að Presbyterarnir mundu ekki geta vel fallist á það að konur tækju prestvígslu og þjónuðu prestembætti. Þeir sögðu því sem svo: “Nei, við skulum ekki hreyfa þessu máli nú. Það getur valdið óánægju og dreifingu. Við skulum láta þetta liggja milli hluta núna fyrst. Ekki hreyfa við því í nokkur ár enn. Sam- bandið innan Sameinuðu kirkjunnar er ekki enn orðið nógu traust til að eiga við svona mál. Fyrir alla muni, venið þið ekki að fara fram á þetta rétt núna.” Konurnar gerðu ekki mikið úr þessu. Þær vissu sem er, að eigi maður að bíða eftir einhverju þangað til allir eru orðnir sam- mála um það, þá verður sú bið óendanleg. Kirkjuráðið svaraði þessari mótbáru líka skjótt og skilmerkilega. Stúlkan sem var að biðja um prestvígslu haíði áður verið Presbyteri og sömuleiðis það fólk sem mælti með henni. Kir.kjuráðið fór nú að eins og oft áður, að það skrifaði söfn- uðunum og spurðu þá hvað þeir hefðu um það að segja, að kona tæki prestvígslu. Þetta var gott til að tefja fyrir málinu um tíma og þessi aðferð líktist því eitthvað sem kallað er frjálslyndi. Það var svo sem sjálfsagt að leita eftir vilja fólksins. Þegar svörin komu voru þau eins sundurleit eins og rnest mátti vera. Sumir voru eindregið með því, að stúlkan fengi vígslu og aðrir algerlega á móti því. Fleiri voru þessu þó heldur hlyntir, en margir sem létu sér alveg á sama standa. Hinsvegar vissum við að sumir innan kirkjuráðsins voru eindregið á móti þessari nýbreytni. Það sem við í raun og veru gerðum okkur vonir um var það, að Miss Lydia Gruchy mundi fá sérstakt leyfi til að prédika og þar með væri sett fordæmi sem ekki væri Síðar auðvelt að ganga móti. Við héldum að kirkjan mundi ekki neita þessu, því Miss Gruchy hafi ijóslega sýnt að hún var vel fær um að takast þetta verk á hendur. Mér er þvert um geð, að fylla flokk þeirra, sem kenna kon- unum um alt sem miður fer. Það sýnist jafnan heldur ómerkileg afsökun. En eg verð að kannast við það, að það var fyrir áhuga- leysi sumra þeirra kvenna, sem hér áttu hlut að máli, að Miss Gruchy fékk ekki prestvígslu 1928. Það vildi svo til, að eg var í þeirri nefnd sem hafði þetta mál með höndum og jafnvel áður en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.