Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 25

Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 25
23 íylgi í háskólum vors eigin lands og einnig í Bandaríkjunum og þær verða ekki ibældar niður með hörðu. Skjótar og stórfengileg- ar hyltingar eru hugsjónir, sem æfintýralöngun æskunnar fell- ur vel. Vel undirlbúnir, kristnir leiötogar, menn og konur, hefðu kannske getað liaft áhrif á ihugi þessa unga fólks sem nú er leitt inn í ljótleika kommúnismans og fengið það til að að'hyllast kríst- indóminn, sem er göfugasta og glæsilegasti hugarstefnan sem heimurinn hefir nokkurntíma þekt. Mennirnir hafa oft afmydað kristindóminn -svo hann hefir mörgum virst -kaldur og eintrjánings- legur. En við ættum að re-yna að líta á hann eins og hann er og án allra hleypidóma. Eg hefi ekki farið langt út í það, að leiða rök að því aö konur mættu vera prestar, né heldur að hrekja þær veigalitlu og marghröktu ástæður, sem færðar hafa verið gegn því. Eftir mín- um skilningi er þeim fullkomlega svarað með þeim skiln-ingi, að guð fari ekki í manngreinar álit. Það er enginn nógu vitur til að setja öðrum föst takmörk. Fólkið þarnfast andlegrar leiðsagnar karla og kvenna, sem finna hjá sér köllun til að prédika guðs orð, og -eru fær um að boða þau gleðitíðindi, að fólkið geti orðið betra en það er. — (Þýtt úr iChatelaine, sept. 1934). Þó að frásagan sem þessi ritgerð inniheldur snerti ekki bein- línis vorn íslenzka kirkjulega félagsskap fanst oss efnið vera þannig aö það væri þarft umhugsunarefni. — ísienzkar konur hafa ekki boðið sig fram til að gerast prédikarar. — Fyndi ein- iiver þeirra köllun til þess þá kemur oss til hugar — hvernig mundu vorlr kirkjulegu leiðtogar tak-a þvl?—Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.