Árdís - 01.01.1956, Síða 67

Árdís - 01.01.1956, Síða 67
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 65 að vaka yfir velferð sinna og leiða hópinn sinn að fótum frelsarans. Það var eitthvað við hana, sem minti á hinar miklu konur frá söguöld íslands, þerkið, kjarkurinn, festan og dugnaðurinn. Þar á bak við var fögur sál góðrar eiginkonu og móður. Ástvinir hennar munu ávalt blessa minningu hennar í þakklátum hjörtum. INGIBJÖRG J. ÓLAFSSON Soffía Gíslason F. 23. desember 1868 — D. 3. janúar 1941 Hún var fædd 23. desember 1868 að Dallandi í Borgarfjarðarhreppi, Norður-Múlasýslu; voru foreldrar hennar Guðni Stefánsson og Guðný Högnadóttir. Ólst hún upp með foreldrum sínum á þeim slóðum. Hún andaðist á heimili sínu í grend við Árborg 3. jan. 1941. Þann 27. október 1894 giftist hún eftirlifandi eignmanni sínum Þórarni Gíslasyni frá Hofsströnd í Borgarfirði. Þau fluttu vestur um haf árið 1903. 1904 tóku þau eignar- rétt á landi í grend við Árborg, Manitoba, er þau bjuggu á ávalt síðan. Voru þau með fyrstu frum- byggjum þessarar bygðar. Fátæk komu þau hingað, auðlegð þeirra voru framtíðarvonir og traustið til Guðs. Mun Soffía, eins og mæður okkar allra, sem hingað komu eftir aldamótin, hafa unnið mikað og farið á mis við öll þægindi, sem nútíðin hefir að bjóða. Hefir hennar staka ró og jafnaðargeð, hófleg glaðværð og bjartsýni, skapað heimilislíf þeirra, þar sem allir unnu sem einn. Hún var mjög söngelsk og hafði yndi af söng. Má segja að öll fjölskyldan hafi verið mjög bókhneigð og ljóðelsk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.