Árdís - 01.01.1956, Síða 63

Árdís - 01.01.1956, Síða 63
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 61 Mrs. Sigríður Hannesson Fædd 25. nóvember 1871 — Dáin 23. apríl 1956 Þetta er engin æviminning og heldur ekki eftirmæli, en litið um öxl til aldurhniginnar frænku minnar, er fann og skildi að „nú fór sól að nálgast æginn, og nú var gott að hvíla sig,“ og sem kvaddi með tilhlökkun „meira að starfa guðs um geim.“ Það var nokkrum snúningum vafið að finna þessa frænku mína. Ég kom frá íslandi 1903 til Winnipeg, lítt harnaður unglingur og átti engan að, fákunnandi og fáfróður á þessa lands vísu. Það fá sem ég vissi í því sambandi var: að Ólafur, föðurbróðir minn, fór til Ameríku 1887, með konu sína og tvær dætur, Sigríði og Guðlínu, að Ólafur var dáinn fyrir nokkrum árum og Guðlín einnig, en Sigríður var gift kona einhvers staðar, en eigi vissi ég nafn manns hennar eða verustað. í fáum orðum, ég vissi að ég átti frænku, Sigríði ólafsdóttur að nafni, einhvers staðar í Ameríku! En grunur minn benti á Winnipeg og þar fann ég hana vonum bráðar undir nafni manns hennar: Mrs. Kristján Hannesson. Var sá fundur einn af mínum stærri happa-dráttum í lífinu. Þá eignaðist ég Kristján Hannesson og Sigríði ólafsdóttur að ævi- löngum vinum. Og frá þeirri stundu var hún hvorttveggja í senn, mín góða frænka og elskulega systir, er bar umhyggju fyrir sínum yngri bróður. (Hún var ellefu árum eldri en ég). Sigríður Rósa var fædd að Hjarðarholti í Stofholtstungum í Mýrasýslu 25. nóvember 1871. Foreldrar hennar voru: Elín Sæ- mundsdóttir og Ólafur Tómasson, er bjuggu lengst í Grísatungu í Mýrasýslu, en þaðan fluttu þau að Kolviðarnesi í Hnappadalssýslu og þaðan til Canada 1887, ásamt tveim fyrrnefndum dætrum sínum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.