Árdís - 01.01.1956, Qupperneq 30

Árdís - 01.01.1956, Qupperneq 30
28 ÁRDÍS konuna, sem á lengri starfsferil í félaginu en nokkur önnur — Mrs. Guðrún Borgfjörð. Hún hefur verið gjaldandi meðlimur kven- félagsins allt frá fyrstu tíð og fram á þennan dag, þó að hún væri gjörð að heiðursmeðlim fyrir mörgum árum. Hún var starfandi meðlimur og sótti helzt alla fundi meðan kraftar leyfðu, og hún hefur ávalt verið sérstaklega rausnarleg með allt tillag til félagsins, bæði peningalega og með ýmsri annari hjálp. Við óskum að æfi- kvöld hennar megi vera bjart og fagurt og að við megum njóta hennar sem lengst. Við þökkum þér, Guðrún, fyrir samvinnuna. Aðeins tveir afkomenda þessara stofnenda kvenfélagsins til- heyra félaginu nú, eru það Mrs. Lóa Guðmundsson og ég. Einn aðalstofnandi félagsins og fyrsti forseti var Hólmfríður Ingaldson; vann hún með framúrskarandi alúð og áhuga meðan kraftar leyfðu, oftast í stjórn þess, og heiðursforseti frá 1937 til æfiloka eða 1946. Heiðursmeðlimir: Steinunn Stefánsson, Guðrún Guðmundsson, Þórey Oddleifsson og Guðrún Borgfjörð. Stjórn félagsins hafa þessar konur skipað um lengri eða skemmri tíma: Hólmfríður Ingaldson, Solveig Bjarnason, Kristveig Jóhannesson, Sesselja Guð- mundsson, Ragnheiður Gunnarsson, Vilborg Jónsson, Sigríður Ólafsson, Elízabet Hallgrímsson, Kristveig G. Jóhannesson, Sesselja Oddson, Helga Bjarnason, Jóna Sigurdson, Guðrún Reykdal, Jódís félagið um sýningu á íslenzkum sjónleik á hverju ári við góðan orðstír til 1940, að sá góði siður lagðist niður. Mun það vera ein- göngu því að kenna, að leikendur eru ófáanlegir. Við þökkum öllum þeim konum, sem áttu þátt í að undirbúa sjónleiki, bæði sem stjórnendur og leikkonur. Við geymum minningar af mörgum ánægjustundum sem við nutum við að sjá þessa sjónleiki. Um- hverfi á leiksviði var svo hrífandi að í huganum var maður kominn á þann stað og á þeim tíma, sem leikritið táknaði. Mörg þessi leikrit eru okkur ógleymanleg og við lítum til baka með virðingu til með- lima félagsins okkar, sem léku af sérstakri list. Nú í seinni tíð hefur félagið aflað sér fjár með því að hafa útsölu á ýmsum heima- unnum munum, sem félagssystur hafa unnið og gefið, og að selja kaffiveitingar og mat við ýms tækifæri, svo sem á samkomum, í samsætum, veizlum o. s. frv. Hefur það oft borið góðan arð. Eitt aðalstarfssvið félagsins hefur verið líknarstarfssemi. Á fyrsta ári gekkst félagið fyrir stofnun sjúkrasjóðs, og myndaði sér- stök lög. Hverri sængurkonu voru ætlaðir $3.00 úr sjóði. Var það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.