Árdís - 01.01.1956, Blaðsíða 8

Árdís - 01.01.1956, Blaðsíða 8
6 ÁRDÍS Æska og elli Flutt á þingi Bandalags lúterskra kvenna í Winnipeg, 2. júní 1956 Bftir HRUND SICÚLASON Frú forseti, félagssystur og gestir: Frá aldaöðli hefur mikið verið ritað og rætt um æsku og elli. Er þar ekki um neinn samanburð að ræða, því viðhorf beggja til lífsins er svo gjörólíkt, en þó svo eðlilegt. Kynslóð eftir kynslóð hefur viðkvæðið ætíð verið það sama. Ellinni fundist æskan fara of geyst og alltaf álitið hana á vegi til glötunar. Æskunni hefur aftur á móti fundist ellin vera þrándur í götu allra framfara, og brigslað henni um afturhald og gamaldags hugsunarhátt. Aldrei hefur meira verið rætt um gáleysi og afbrot æskunnar en nú og það ekki að ástæðulausu. Svo eru vandamál ellinnar um hvað eigi að gjöra við gamalmennin, þegar starfsþrekið er búið og ellin hefur yfirbugað þau. Við skulum í kveld reyna að gleyma þessum vandamálum. Kasta frá okkur öllum hrakspám og vandræðum og hugsa aðeins um fegurð æsku og elli. „Hve glöð er vor æska, hve létt er vor lund, er lífsstríð ei huga vorn þjáir; þar áttum vér fjölmarga inndæla stund er ævi vor saknar og þráir. Því æskan er braut og blómin dauð og borgirnar hrundar og löndin auð,“ segir Þorsteinn Erlingsson. Æskan geymir fegurstu drauma manns- sálarinnar, drauma, sem lifa áfram í brjóstum þeirra eldri og því fer ellin til baka. Starfs- og erfiðleikaárin gleymast og í huganum lifa aðeins eftir endurminningarnar um æskuna, jafnvel þó hún hafi ekki æfinlega verið rósum skreytt, því „Þar áttum við fjöl- marga inndæla stund, er ævi vor saknar og þráir“, Æskan hefur frá aldaöðli verið afleiðing tíma og umhverfis hverrar líðandi kynslóðar. Stórkostlegar breytingar hafa átt sér stað síðastliðna hálfa öld í hugsunarhætti og viðhorfi manna til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.