Árdís - 01.01.1956, Síða 44

Árdís - 01.01.1956, Síða 44
42 ÁRDÍS Skarphéðinn \ brennunni Eftir RANNVEIGU K. G. SIGBJÖRNSSON Mér finst ljóðið, Skarphéðinn í brennunni, eftir Hannes Haf- stein, vera eitt af sígildum bókmentaperlum. Fyrsta ástæðan fyrir þessu, er sú, að Heilags Anda eldurinn í KJARNA ljóðsins kveikir í þeim viðamikla, norræna anda Víkingsins, sem staddur er í miðri „tragedíu“ sögunnar, sem um ræðir, Njálsbrennunni, og tendrar upp binn jafn viðamikla anda, kristna, norræna mannsins á nítjándu öldinni. Myndin öll, sem ljóðið drgeur upp, verður ljós- lifandi. Andlegi styrkurinn, sem andar frá skáldinu í ljóðinu, ber mann svo nærri brennunni, að manni finst maður vera persónu- iegur áhorfandi þar. Vitaskuld þarf maður að hafa lesið Njálu. Maður stendur úti á hlaðinu hjá Njáli og sonum hans, þegar þeir eygja gestakomuna — hóp vígbúinna manna. Það er alls ekki erfitt, hafi menn kynst íslendingum, sem töluvert er í spunnið, að skilja þegar þessir róstusömu Njálssynir beygja sig fyrir hæglátu en ráðríku valdi föður síns, um að ganga í bæinn, þó þeir viti sér bráðan bana búinn. Og þó þeir auðvitað hefðu þúsund sinnum heldur kosið, að berjast við mennina, sem komu, en að ganga inn og láta brenna sig þar inni. Maður sér vígbúnu mennina í kringum bæinn, þar sem hatrið logar af hverju andliti. Einn tekur arfasátuna og færir nær bænum, annar kveiktir í með tinnu og stáli. Þess skal getið, að svo grimmir sem frændur vorir og forfeður voru, þarna sem víðar, þá buðu þeir konum og börnum að ganga út. Og maður heyrir hina herskáu Bergþóru mæla sín alkunnu tryggð- arorð: „Ung var ég Njáli gefin og gömul skal ég með honum deyja.“ Einnig það, að Bergþóra býður tólf ára fóstursyni þeirra hjóna, að ganga út, en drengurinn kýs að vera með þeim, sem höfðu gengið honum í foreldrastað. Svo koma reykjarmekkirnir. Vel hefir gengið að koma eldinum á stað. „Reykurinn glóðþrunginn gaus upp úr kafinu, gaflhlaðið eitt stóð sem klettur úr hafinu.“ Reykjarmekkirnir hver öðrum ægilegri gjósa þarna upp úr og glóðin er saman við. Reykur af torfi og timbri með eimyrju saman við. Torf seinbrennur en gýs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.