Árdís - 01.01.1956, Blaðsíða 11

Árdís - 01.01.1956, Blaðsíða 11
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 9 eigingjarnari, heimtuferkari og sjálfselskari en nokkru sinni fyr. í seinni tíð er farin að vakna meðvitundin um það að hið ótak- markaða frelsi og agaleysi sé ekki lykillinn að lífshamingju æsku- lýðsins. Er nú að koma meiri skilningur á, að með góðu eftirliti og kristilegu innræti sé hægt að leiða okkar lífsglöðu æsku á rétta leið. Er gleðilegt að vita, að okkar „Sunrise Camp“ hefur í mörg ár unnið að þessu þýðingarmikla starfi með góðum árangri. Við vonum og biðjum, að með vaxandi skilningi og þekkingu getum við leitt æskuna til göfugri hugsjóna. Svo tökum við undir með Jóhannesi úr Kötlum og segjum: „Vor syngjandi æska skal sækja fram til sigurs — í þúsund ár.“ „Vor er inndælt, ég það veit, er ástar kveður raustin. En ekkert fegra á fold ég leit, en fagurt kveld á haustin.“ Þannig er æska og elli eins fjarskyld í augum Steingríms Thorsteinssonar og vor og haust. Allir hlakka til vorsins, því það boðar sól og sumar. Flestir kvíða hausti því það er fyrirboði vetrar og í lífi mannsins fyrirboði enda okkar jarðneska lífs. Það er mjög mismunandi hvernig manneskjurnar líta á komu ellinnar. Sumum finst það endir alls lífs og fagnaðar; aðrir sjá það sem hvíldartíma eftir vel unnið starf. Allir vita þó að koma ellinnar er eins sjálf- sögð og að sól rís að morgni og hnígur að kveldi. Enginn er þar undan skilinn, ríkur eða snauður, fagur eða ófagur. „Allir eldast, þreytast, allra dauðinn bíður. Allir eitthvað breytast, er á daginn líður.“ Breyting sú er ellinni fylgir er margvísleg. Þorsteinn Erlingsson lýsir þeim breytingum á þessa leið: „Höfuðóra, svikna sjón, sálarkröm og valta fætur.“ Mun þó hugarfar og afstaða hvers og eins til lífsins vera aðalþátturinn í því hvort ævikveldið verður bjart og fagurt eða dimt og sólarlítið. Lífið og viðhorf manna til þess er svo misjafnt. „Því æskan er braut og blómin dauð, borgirnar hrundar og löndin auð.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.