Árdís - 01.01.1956, Síða 31

Árdís - 01.01.1956, Síða 31
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 29 Brandson, Ingunn Fjelsted, Thorbjörg Jónasson, Violet Ingaldson, Ingibjörg J. Ólafsson, Guðrún A. Erlendson, Hólmfríður Danielson, Magnea Sigurdson, Guðfinna Carscadden, Guðrún Thorsteinsson, Florence Paulson, Thora Johannson, Margrét Björnsson, Sigríður Anderson, Alma Bjarnason, Guðrún Jóhannsson og Emily Vigfússon. Aðrar núverandi starfskonur félagsins eru þessar: — Mrs. G. Alexander, Mrs. G. B. Björnsson, Mrs. S. S. Guðmunds- son, Mrs. Svana Sveinsson, Mrs. Lóa Guðmundsson, Mrs. S. Einars- son, Mrs. Rúna Oddleifsson, Mrs. Rikka Johnson, Mrs. Ruby Odd- leifsson, Mrs. B. I. Sigvaldason, Mrs. S. I. Sigvaldason, Mrs. Laura Goodman, Mrs. Josie Erlendson, Mrs. Guðrún Borgfjörð, Mrs. Helga Johnson, Mrs. W. S. Eyolfson. Núverandi stjórnarnefnd skipa: Magnea Sigurdson, forseti, Sigríður Anderson, skirafri, Thora Johannson, féhirðir. Mætti rita langt mál um fórnfýsi og einstakan dugnað þessara kvenna, og margra annara félagssystra, sem hafa ekki verið nefndar með nafni, en nöfn þeirra munu geymast í þakklátum hjörtum samferðafólks og félagssystra. Árið 1914 gekkst félagið fyrir stofnun Dorcas félags með ógiftum og unglings stúlkum. Markmið þess var að styrkja söfnuð og önnur góð málefni. Aðalhvatamaður þess var Mrs. Vilborg Johnson. Starfaði það félag dyggilega í mörg ár, þó að það sé nú liðið undir lok. Nokkrir meðlimir þess tilheyra nú Kvenfélagi Árdalssafnaðar. í desember 1949 var stofnað annað safnaðar-kvenfélag með yngri og enskumælandi konum. Stofnendur voru 18. Mrs. Alma Bjarnason var forgöngukona og með öðrum félagssystrum vann hún að stofnun þess félagsskapar. Margar kvenfélagskonur hafa lagt mikð á sig við Sunnudags- skólastarf, bæði í Framnesi og Árborg sem stofnendur, forstöðu- konur og kennarar; þær hafa líka uppfrætt ungmenni fyrir ferm- ingu. Sunnudagaskólastarf er blessunarríkt, má segja að það sé grundvöllur ekki aðeins kirkjunnar heldur fyrir alla framtíð. Peninga til framkvæmda aflaði félagið með skemtisamkomum, oftast tvær samkomur á ári. Var þar margt til skemtunar, svo sem ræðuhöld, upplestur, kappræður og söngur. Einnig tombólur, köku- skurður, kassauppboð og fleira. Undir eins á öðru starfsári félagsins var sjónleikurinn „Misskilningur" sýndur; upp frá því annaðist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.