Morgunblaðið - 14.02.2009, Side 37

Morgunblaðið - 14.02.2009, Side 37
Messur 37Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laug- ardag, kl. 11, hefst með biblíufræðslu fyrir börn, ung- linga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíu- fræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Birgir Óskarsson prédikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið verður upp á biblíu- fræðslu fyrir börn og fullorðna. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Samkoma í Reykjanesbæ, dag, laugardag, kl. 11, hefst með biblíufræðslu. Guðsþjónusta kl. 12. Björgvin Snorra- son prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi, í dag, laugardag kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 10.45. Jeffrey Bogans prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Samkoma í Loft- salnum, í dag, laugardag, hefst með fjölskyldu- samkomu kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. Biblíu- fræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boðið er upp á biblíufræðslu á ensku. Veitingar á eft- ir. AKRANESKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Jón Ásgeir Sig- urvinsson þjónar. AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta í kapellu kl. 11. Sr. Guðmundur Guðmundsson og félagar úr Kór Ak- ureyrarkirkju syngja. Sunnudagaskóli í safnaðarheim- ilinu kl. 11. Umsjón hafa Jóna Lovísa, Heimir, Ingi- björg og Rósa. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir og stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Fermingarbörn flytja tvö lög. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Foreldrum fermingarbarna og fermingarbörnum er sérstaklega boðið til þessarar guðsþjónustu. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir pré- dikar. Fermingarbörn taka virkan þátt í guðsþjónust- unni. Eftir guðsþjónustuna verður stuttur fundur með foreldrum þar sem horft er um öxl og til þess sem framundan er í starfinu. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón Elías og Hildur Björg. Messa kl. 14. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Margréti Svavarsdóttur djákna. Félagar úr Söngsveitinni Fílharmóníu leiða söng, organisti Magnús Ragnarsson. Kaffi á eftir og baka fermingarbörnin með kaffinu. Sjá askirkja.is. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa kl. 11. Helga Þórdís Guðmundsdóttir stýrir kór og safnaðarsöng, prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Veitingar og skraf á eftir í safnaðarheimili. BESSASTAÐAKIRKJA | Kvöldvaka með tónlist kl. 20. Kristín Lárusdóttir leikur á selló og Bjartur Logi Guðnason á orgel. Umsjón með stundinni hafa sr. Friðrik J. Hjartar, sr. Hans Guðberg Alfreðsson og Bjartur Logi Guðnason organisti. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í sal Álftanesskóla. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson og Fjóla Guðnadóttir leiða stundina ásamt leiðtogum úr söfn- uðinum. Samvera fyrir alla fjölskylduna. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Leikbrúður koma í heimsókn og fjársjóð- urinn skoðaður. Palli organisti leiðir sönginn en Rannveig Iðunn og Ása Björk héraðsprestur segja sögur og leiða stundina. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, Senjórítur Kvennakórs Reykja- víkur syngja, stjórnandi Ágota Joó og undirleikari er Vilberg Viggósson. Tekið við gjöfum til Biblíufélags- ins. Kaffi safnaðarheimili á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Samvera fyrir alla fjölskylduna. Hljómsveit ungmenna leikur, org- ansti er Pálmi Sigurhjartarson. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jónas Þórir, Kór Bústaðakirkju syngur. Kaffi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Magn- ús Björn Björnsson, organisti er Kjartan Sig- urjónsson, kór Digraneskirkju A hópur, Þórarinn Jó- hannes Ólafsson syngur einsöng. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Léttar veitingar í safnaðarsal á eftir. Sjá digraneskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður páls- dóttir prédikar, organisti er Marteinn Friðriksson og Dómkórinn syngur. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Anna Sigríður prédikar en einnig þjónar sr. Þorvaldur Víð- isson. Bræðrabandið og Anna S. Helgadóttir sjá um tónlistina. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Torvald Gjerde. Messa á Sjúkrahúsi Egilsst. á mánudag kl. 15. Kyrrðarstund kl. 18. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Í tilefni af Breiðholtsdögum mun Gerðubergskórinn syngja undir stjórn Kára Friðriks- sonar en Þorvaldur Halldórsson tónlistarmaður mun einnig leiða almennan safnaðarsöng. Meðhjálpari og kirkjuvörður er Kristín Ingólfsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Þóreyjar D. Jónsdóttur. Fjár- sjóðskistan o.fl. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Stund fyrir alla fjölskylduna. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Kór og hljómveit Fríkirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar, organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson og bassaleikari Guðmundur Pálsson. Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Kennsla, söngur og sögur. Almenn samkoma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir prédikar, lofgjörð, barnastarf og brauðsbrotning. Kaffi og samvera á eftir og versl- un kirkjunnar verður opin. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og þjónar fyr- ir altari. Barnastarfið verður á sínum stað. Anna Sig- ríður Helgadóttir og Carl Möller leiða tónlistina ásamt Fríkirkjukórnum. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Möti kl. 17. Kaffi á eftir. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Barna- og unglinakór kirkjunnar syngja, undirleikari er Arnhildur Valgarðsdóttir. Guðsþjónusta á Hjúkr- unarheimilinu Eir kl. 15.30. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari, Þorvaldur Halldórsson spilar og syngur. Borgarholtsskóli | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, kór Vox populi og organisti er Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason, um- sjón Hjörtur og Rúna, undirleikari er Stefán Birki- sson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Biblíudagurinn. Alt- arisganga og samskot til Hins ísl. Biblíufélags. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti Árni Arinbjarnarson og prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi á eftir. Kyrrðarstund á þriðju- dag kl. 12. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórs- syni á fimmtudag kl. 18.10. Sjá kirkjan.is/ grensaskirkja/ GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá félags fyrrverandi þjónandi presta. Þrá- inn Haraldsson guðfræðinemi prédikar, sr. Kristján Valur Ingólfsson þjónar fyrir altari. Einsöngur Björn Björnsson, organisti Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Útvarpsmessa og sunnudagaskóli kl. 11. Skírður verður drengur Bene- diktsson. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, org- anisti Hrönn Helgadóttir, kór Grafarholtssóknar, með- hjálpari Sigurjón Ari Sigurjónsson, umsjá sunnudagaskóla Laufey Brá Jónsdóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Bibl- íudagur. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason, kantor er Guðmundur Sigurðsson, kór, Barbörukórinn í Hafn- arfirði. Sunnudagakóli á sama tíma í Strandbergi. Kyrrðarstund með kristinni íhugun á þriðjudag kl. 17.30. Aftansöngur með Gregorslagi á fimmtudg kl. 18. Fullorðinsfræðsla á fimmtudaga kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10. Vil- hjálmur Bjarnason hagfræðingur, flytur erindi um „hrunið og vonina“. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Maríu Ágústsdóttur og messuþjónum. Fé- lagar úr Mótettukór syngja, organisti Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón barnastarfs Rósa Árnadóttir. HÁTEIGSKIRKJA | Barnaguðsþjónusta og messa kl. 11. Sunna Kristrún og Páll Ágúst sjá um barnaguðs- þjónustuna, organisti Douglas A. Brotchie, prestur Tómas Sveinsson. Léttar veitingar á eftir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Barnakór Hjallaskóla kemur í heimsókn, stjórnandi Guðrún Magnúsdóttir, organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18. Sjá hjallakirkja.is HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðisherinn Akureyri | Samkoma kl. 17. Rann- veig Óskarsdóttir og Ingibjörg Jónsdóttir stjórna og tala. Hjálpræðisherinn Reykjavík | Samkoma kl. 20. Um- sjón Elsabet Daníelsdóttir. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Bæn þriðjudag kl. 20. Bæn og lofgjörð fimmtudag kl. 20. Umsjón: Elsabet Daní- elsdóttir og Anne Marie Reinholdtsen. HÓLADÓMKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Jón Aðasteinn Baldvinsson vígslubiskup þjónar fyrir altari og sr. Gunnar Jóhannesson prédikar. Nemendur og kenn- arar tónlistardeildar Listaháskóla Íslands taka þátt í guðsþjónusunni með söng og hljóðfæraleik ásamt Báru Grímsdóttur, Chris Foster og Mhairhi Baird. Kór dómkirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng, org- anisti Jóhann Bjarnason. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður er Vörður Leví Traustason. Al- þjóðakirkjan í kaffisalnum kl. 13. Ræðumaður er Daníel Steingrímsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður er Heiðar Guðnason Barnakirkjan fyrir börn frá eins árs aldri. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru Reyðarf. | Messa kl. 11. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Barna- messa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 11, Biblíudagurinn. Gestir koma í heimsókn og félagsmenn í Gídeon segja frá starfsemi félagsins. Sunnudagaskólinn er á sínum stað undir stjórn Erlu, Hjördísar og Jóns. Fé- lagar úr kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arn- órs Vilbergssonar organista, prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í nýja safn- aðarheimilinu. Skoppa og Skrítla koma í heimsókn. Guðsþjónusta kl. 11. Hr. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, predikar, Sigríður Sigfúsdóttir og Þórunn Björnsdóttir lesa ritningarlestra. Að lokinni guðsþjón- ustu verður gengið úr kirkju að nýja safnaðarheim- ilinu. Þar verður samvera og biskup blessar húsið. Skólakór Kársness og kór Kópavogskirkju syngja. Árni Tómasson, formaður byggingarnefndar, og Krist- ín Líndal, formaður sóknarnefndar, flytja ávörp. Veit- ingar í boði. KVENNAKIRKJAN | Afmælismessa Kvennakirkjunnar verður í Neskirkju kl. 20. Yfirskrift messunnar er: Við komum, Guð, til þín, og hlustum á þig svara. Sr. Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir prédikar, Signý Sæmundsdóttir syngur einsöng, kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi á Á eftir í safnaðarheimilinu. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakoti kl. 14, á stigapalli á 2. hæð. Sr. Bragi Skúlason og Ingunn Hildur Hauksdóttir organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, organisti Jón Stefánsson. Í mess- unni kemur fram Ryleys drengjakórinn frá Manchest- er. Barnastarfið með hefðbundnu sniði. Eivör Páls- dóttir heldur tónleika á vegum Listafélags Langholtskirkju á sunnudagskvöldið kl. 20. Miðasala á midi.is og í Skífunni. Prjónakaffi Kvenfélagsins mánudagskvöldið 16. febrúar kl. 20. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Hildur Eir Bolladóttir þjónar ásamt hópi sunnudagaskólakennara, Sigurbirni Þorkelssyni með- hjálpara, Gunnari Gunnarssyni organista og kór Laugarneskirkju. Messukaffi. Harðjaxlar Laugarnes- kirkju halda fund kl. 14. Fullfrísk og fötluð börn sam- an í leik og vináttu. LÁGAFELLSKIRKJA | Taize guðsþjónusta kl. 20. Kór Lágafellskirkju leiðir söng, organisti Jónas Þórir og Hjörleifur Valsson fiðluleikari spilar. Prestur sr. Ragn- heiður Jónsdóttir, meðhjálpari Arndís Linn. Sunnu- dagaskóli kl. 13. Umsjón Hreiðar Örn og Jónas Þórir. LINDAKIRKJA Kópavogi | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Tekið í notkun nýtt kertaaltari sem söfn- uðinum verður fært að gjöf. Kór Lindakirkju leiðir söng undir stjórn Keith Reed. Prestar safnaðarins þjóna. MÖÐRUVALLAKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Börnin taka þátt í guðsþjónustunni. Söngvar fyrir alla fjölskylduna. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, organisti Stein- grímur Þórhallsson, sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir pré- dikar og þjónar fyrir altari. Prédikun dagsins er út frá fjórða boðorðinu „Heiðra skaltu föður þinn og móð- ur“. Messuþjónar. Börnin byrja í kirkjunni en fara síð- an í safnaðarheimilið. Söngur, sögur, brúður, leikir o.fl. Umsjón María, Andrea og Ari. Veitingar og sam- félaga á Torginu á eftir. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón: Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir og Jenný Þór- katla Magnúsdóttir. Aðalsafnaðarfundur Njarðvík- ursafnaðar kl. 14. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17. ,,Guð vill vera vinur þinn.“ Ræðumaður er sr. Kjartan Jónsson. Lofgjörð, fyrirbæn og barnastarf. SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14, fermingarbörn lesa ritningarlestra, kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Rögnvaldar Val- bergssonar organista. Kaffi í safnaðarheimilinu á eft- ir. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson þjónar, Alfreð Finnsson guðfræðinemi, prédikar. Unglingakór Selfosskirkju syngur ásamt kór Selfosskirkju, organisti Jörg Sondermann, stjórnandi Unglingakórs er Edit Molnár. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur Eygló J. Gunnarsdóttir djákni. Léttur hádegisverður á eftir. Sjá selfosskirkja.is. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, biblíusaga, mynd. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar, kirkjukórinn leiðir söng, org- anisti Jón Bjarnason. Guðsþjónusta með Þorvaldi kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar, tónlist í umsjá Þorvaldar Halldórssonar, kirkjukórinn leiðir söng und- ir stjórn Jóns Bjarnasonar. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kammerkór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista. Sunnu- dagaskóli á sama tíma og æskulýðsfélagið kl. 20. Prestur er sr. Hans Markús Hafsteinsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Sigurður Sigurðarson Skálholtsbiskup annast prestsþjón- ustuna. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Jón G. Sigurjónsson prédikar, lofgjörð og fyrirbæn. Aldurs- skipt barnakirkja. Kaffiveitingar og samfélag á eftir. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar ásamt Nönnu Guðrúnu djákna. Félagar úr Kór Vídalínskirkju leiða safnaðarsönginn undir stjórn organistans, Jóhanns Baldvinssonar. Leiðtogar sunnudagaskólans stýra starfi fyrir börnin. Það er söfnuðurinn sem messar. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjölskylduhátíð kl. 11. Sunnudagaskólinn og fjölskylduguðsþjónusta saman í stórri fjölskylduhátíð. Stúlknakór Víðistaða- kirkju syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttir. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Organist Gunnhildur Halla Baldursdóttir, með- hjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Aðalsafn- aðarfundur Ytri-Njarðvíkursafnaðar verður að lokinni guðsþjónustu. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Hanna Vilhjálmsdóttir og María Rut Baldursdóttir. ORÐ DAGSINS: Fernsk konar sáðjörð. (Lúk.) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Laufáskirkja. Aðaltvímenningur í uppsveitum Nú er verið að keppa í aðaltví- menningi á Flúðum og er spilað á sjö borðum. Komið er saman á þriðjudagskvöldum. Gnúpverjarnir Viðar og Gunnar eru komnir á beinu brautina og verður erfitt að ná þeirra forskoti. Eftir tvær umferðir er röð efstu para þessi: Viðar Gunngeirss.-Gunnar Marteinss. 392 Anna Ipsen – Garðar Olgeirsson 351 Jón Þ. Hjartars. – Hörður Úlfarsson 343 Margrét Runólfsd.- Bjarni H. Ansnes 341 Guðrún Einarsd.- Hreinn Ragnarss. 332 Karl Gunnlaugss. – Jóh. Sigmundss. 318 Gullsmárinn Spilað var á 12 borðum mánudag- inn 9. febrúar. Úrslit í N/S: Örn Einarsson - Jens Karlsson 211 Jón Hanness - Samúel Guðmundss. 187 Þorsteinn Laufdal - Sigtr.Ellertss 182 A/V: Elís Kristjánsson - Páll Ólason 202 Ernst Backmann - Hermann Guðmss. 201 Sigurður Björnsson - Ólafur Gunnarss 195 Fimmtudaginn 12. febrúar var svo spilað á 13 borðum og þá urðu úrslitin þessi í N/S: Örn Einarsson - Sæmundur Björnss. 347 Stefán Friðbjss. - Viðar Jónsson 315 Gunnar Sigurbjss. - Sigurður Gunnls. 312 Ernst Backman - Hermann Guðmundss. 307 A/V Elís Kristjánsson - Páll Ólason 309 Bragi Bjarnason - Birgir Ísleifss. 305 Halla Ólafsd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 296 Eysteinn Einarss. - Björn Björnss. 292 Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, fimmtud. 12. febrúar. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Skarphéðinn Lýðss. - Eiríkur Eiríkss. 249 Sigurður Pálss. - Ólafur B. Theodórs 248 Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánsson 235 Árangur A-V Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. 236 Hilmar Valdimarss. - Óli Gíslason 234 Ragnar Björnsson - Jón Lárusson 231 Bridsfélag Rangæinga Fimm kvölda aðalsveitakeppni fé- lagsins lauk hinn 10. febrúar sl. Úr- slit urðu þessi: Sveit Sigurðar Skagfjörð (Torfi Jónsson, Birgir Óskarsson og Krist- ján Hálfdánarson) 87 Sveit Ævars Svan Sigurðssonar (Torfi Sigurðsson, Sigríður Einarsd. og Sig- ríður Guðmundsd.) 79 Sveit Karls Sigurjónssonar (Björn Dúason, Sigurjón Pálsson og Erlend- ur Guðmundsson) 77 Jafnframt var reiknaður Butler- árangur para og var niðurstaðan þessi: Sigurður Skagfjörð –Torfi Jónss. 119 Sigríður Einarsd. – Sigríður Guðmundsd. 87 Magnús Halldórss. – Magnús Bjarnas. 57 Bridsfélag Kópavogs Að loknum tveimur kvöldum í Ba- rómeternum, er staða efstu para þessi: Björn Jónsson - Þórður Jónsson 92 Sveinn Þorvaldss. - Guðl. Sveinss. 66 Bernódus Kristinss. - Birgir Steingrímss. 63 Helgi Tómass. - Hannes Sigurðsson 54 Egill D Brynjólfss. - Snorri G Steinss. 53 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.