Morgunblaðið - 14.02.2009, Side 52

Morgunblaðið - 14.02.2009, Side 52
LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 45. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Hafi ekki sinnt skyldu sinni  Saksóknari efnahagsbrota óttast að fjármálafyrirtæki hafi gefið smærri málum meiri gaum en þeim stærri vegna gruns um pen- ingaþvætti. Samkvæmt lögum ber fjármálafyrirtækjum að tilkynna grun um peningaþvætti til Fjár- málaeftirlitsins. »2 Slegist um verkin  Mikill áhugi var á útboðsþingi á Grand Hótel í gær. Enn á eftir að bjóða út opinberar framkvæmdir fyrir 40-44 milljarða kr. á árinu. »4 Breytt frumvarp  Flest bendir til þess að frumvarp um Seðlabankann muni taka breyt- ingum hjá viðskiptanefnd en ýmis atriði í frumvarpinu hafa verið gagn- rýnd. »8 SKOÐANIR» Staksteinar: Krónan dugar ekki Forystugreinar: Rólegu lögin | Vandfundið erlent fjármagn í boði Pistill: Hvalrekistefna eða framtíðin? Ljósvaki: Bubbi og egóið UMRÆÐAN» Horfst í augu við staðreyndir Rökstuðning eða afsökunarbeiðni Þjóðarflugvöllur hér og þar Höfum vökult auga með velferðinni Lesbók: Þetta er draumurinn 51 hlutur í herberginu mínu Börn: Heimsdagur barna í dag Listaverk úr pappír LESBÓK | BÖRN» 4  "5(  /  ,  " 67889:; (<=:8;>?(@A>6 B9>96967889:; 6C>(BB:D>9 >7:(BB:D>9 (E>(BB:D>9 (3;((>F:9>B; G9@9>(B<G=> (6: =3:9 .=H98?=>?;-3;H(B;@<937?I:C>? 'J  'J ' J &J' 'J J  J ? #  #&% /!  'J' 'J J &J & 'J  J' '&J'  . B 2 (  J'  J '&J 'J' J &J  ''J  J  J& Heitast 5°C | Kaldast -5°C  Hæglætisveður, þurrt og víða bjart, en dálítil væta suðvestan til á landinu síðdegis. »10 Lagi úr Latabæ var blandað saman við lag rapparans Lil Jon og sett inn á net- ið. Reynt var að stöðva það. »47 TÓNLIST» Latibær og Lil Jon FÓLK» Beckham vill hafa kon- una hjá sér. »49 Píanókonsert Daní- els Bjarnasonar bjó yfir kynlegum sjarma sem gerði hann heillandi, segir Jónas Sen. »43 DÓMUR» Afstrakt og lagrænt TÓNLIST» BRAK byrjar á að gefa Carpet Show út. »44 FJÖLMIÐLAR» Sölvi hefur djörfung til að spyrja að öllu. »44 Menning VEÐUR» 1. 2.000 íslensk Visakort í athugun 2. Banaslys í Hafnarfirði 3. Fréttaskýring: Mátti líkja sölu … 4. „Þetta var mjög erfiður hálftími“  Íslenska krónan hélst óbreytt »MEST LESIÐ Á mbl.is Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is LEIKHÓPURINN Vesturport hef- ur náð samningum við hinn virta ástralska tónlistarmann Nick Cave um upptökur og útgáfu á tónlistinni úr þremur verkum leikhópsins. Um er að ræða Hamskiptin og Woyzeck, sem Cave samdi tónlistina við, auk Fausts sem stendur til að frumsýna í haust. Cave semur tónlistina við verkið, sem verður nokkurs konar rokkópera, auk þess sem hann er höfundur leikgerðar ásamt leikstjór- anum, Gísla Erni Garðarssyni. Cave mun taka tónlistina upp ásamt hljómsveit sinni, The Bad Seeds, og mun tónlistin úr verkunum þremur koma út í einum pakka. „Ég veit reyndar ekki alveg hve- nær þeir ætla að gefa pakkann út, þeir eru að fara að gefa aðra nýja Bad Seeds-plötu út, og þetta er allt markaðstengt hjá þeim,“ segir Gísli, en ljóst er að útgáfan mun vekja mikla athygli á Vesturporti, enda á Nick Cave sér fjölmarga dygga aðdáendur um allan heim. „Við ætlum að gera alveg nýtt Faust, verkið verður bara byggt á þjóðsögunni um manninn sem selur djöflinum sálu sína,“ segir Gísli, en verkið verður aðeins lauslega byggt á verki Goethes. Stefnt er að frumsýningu verksins á Íslandi í haust, en í kjölfarið verð- ur farið með það víðar um heim. | 44 Á spjöld rokksögunnar Ástralski tónlistarmaðurinn Nick Cave og hljómsveit hans The Bad Seeds gefa út tónlistina úr verkum Vesturports Svalur Cave er fyrir löngu kominn í hóp svokallaðra Íslandsvina. Í HNOTSKURN »Nýjasta plata NicksCave & The Bad Seeds, Dig, Lazarus, Dig!!!, var valin besta erlenda plata ársins 2008 hér í Morg- unblaðinu. »Nick Cave hefur haldiðþrenna tónleika hér á landi, síðast í Laugardals- höllinni hinn 16. sept- ember árið 2006. Gífurlegur verðmunur er á gos- drykkjavörum á milli versl- unarkeðja. Þetta sést best á verð- mun 1 lítra og 2 lítra flaskna af Coca Cola á milli verslana. Oftast reyna verslunarkeðjurnar að höfða til neytandans, fá hann til að kaupa meira fyrir minna, með því að hafa lítinn verðmun á milli 1 lítra flösk- unnar og 2 lítra flöskunnar. Þannig er bilið á milli þeirra allt frá 20 krónum upp í 60 krónur. En neytandinn hlýtur að fara að spyrja spurninga þegar 1 lítra gos- flaskan hjá einum er dýrari en 2 lítra gosflaska af sama drykk hjá öðrum. Þannig kostar 1 lítra flaska af Coke í 10-11 heilar 269 krónur en 2 lítra flaskan í Nóatúni 229 krón- ur. biggi@mbl.is Auratal Coca Cola 1 l flaska í 10-11 er 40 kr. dýrari en 2 l flaskan í Nóatúni. NÁTTÚRAN á sínar listrænu hliðar og það sem í fyrstu virðist litbrigðarík vatnslitamynd, reynist er nánar er að gáð frosið stöðuvatn í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Hvort ljósmyndarinn sem yfir flaug hefur notið útsýnisins betur en menn- irnir á ísnum, skal hins vegar ósagt látið. Vetrarverk móður náttúru Morgunblaðið/RAX

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.